Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 11

Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 11
STUNDIN 11 Kofinn minn er ekki kof- inn minn. Þetta er dálítiö grasbýli, sem bærinn á: 3 dagsláttur hálfræktað tún — hér eru öll tún hálfrækt- uö — og dálítill matjurta- garöur sunnan viö húsiö, allt of nærri. — Því aö þetta er hús, en ekki kofi. Timb- urhús meö risi og klætt bárujárni hátt og lágt. — oá, ég held nú það. Það er svo sem bæjarprýöi aö því aö utan. Og innan húss eru tvö herbergi, eldhús og gangur. — En kofinn minn liggur hátt, og hér er afar víösýnt. Og gluggarnir sleppa ekki sólinni frá morgni til kvölds. Eg þarf því ekki aö heyja heims- styrjöld til þess að fá aö sitja á sólskinsbletti í heiöi, eins og stórþjóðirnar geröu — og gera enn! — Eg hef verið aö dytta aö kofanum mínum smámsaman í full tvö ár. Lagfæra hann bæði aö utan og innan. Hann þolir þaö vel. Og bærinn tekur þaö eigi illa upp. Eg hef gert mér vinnuherbergi úr annari stofunni. Snoturt og bjart og vistlegt. Þiljaö þaö meö krossviöar-plötum, bæsaö og málaö. Svo hef ég málað allan kofann að utan og mest allt innan húss líka. En þaö tók langan tíma eins og öll önn- ur stórmál og meiri háttar mannvirki. Og bærinn hef- ur meira aö segja borgað mér málninguna eftir á, þ. e. a. s. efniö. En annaö eins stórmál þurfti auövitaö að athuga rækilega. Og mér hefur veriö tilkynnt eftir- minnilega, að þess háttar megi ég framvegis ekki leggja út í án þess að sækja um þaö skriflega fyrirfram til bæjarráðs og bygginga- fulltrúa, — og guö veit hvers og hvaö. Og þá muni umsókn mín veröa tekinfyr- ir á bæjarstjórnarfundi, og málið athugað rækilega. Sé því heppilegast fyrir mig aö fá mér framsögumann, er sé málinu kunnugur og geti reifað það rækilega og svar- aö öllum nauösynlegum fyrirspurnum. Og ég svara alvarlega og af djúpum skilningi: “Já, auðvitað. — Þó þaö nú væri. Eg skil svo sem þetta allt saman mæta Kaþólskir klerkar koma að kirkju sinni í rústum. Kaþólskur prestur horfir angurvær á rústimar af kirkju sinnni morguninn eftir eina af árásum Þjóðverja á London Meira en 30 kirkjur í London hafa verið gjöreyðilagðar og yfir 40 meira og minna skemmdar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.