Morgunblaðið - 02.04.2009, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 02.04.2009, Blaðsíða 44
FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 92. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Einn lét lífið  Í gærkvöldi fannst maður meðvit- undarlaus innan um mótmælendur í London og var úrskurðaður látinn við komu á sjúkrahús. Leiðtoga- fundur 20 helstu iðnríkja heims stendur nú yfir í London og mót- mælendur krefjast breytinga á efna- hagskerfi heimsins. »16 Til bjargar heimilunum  Frysting lána, vaxtalækkun og af- nám verðtryggingar eru meðal helstu tillagna stjórnmálaflokkanna fyrir kosningarnar í vor. Sérstakar aðgerðir vegna fjárhagsvanda heim- ilanna eru fyrirferðarmiklar. »8 Afgreitt úr nefnd  Frumvarp um breytingar á stjórnarskránni var afgreitt úr nefnd í gær. Langflestar at- hugasemdirnar sem bárust lúta að náttúruauðlindum og nýtingu þeirra. »12 Lokaspretturinn hafinn  Aðeins er eftir að sprengja 90 metra þar til slegið verður í gegn í Héðinsfjarðargöngum. Það mun verða gert fyrir páska. Áætlun gerir ráð fyrir að hægt verði að aka um göngin um mitt sumar 2010. »13 SKOÐANIR» Staksteinar: Hnarreistir til samninga Forystugreinar: Á ekki sýna á spilin? Ábyrgð á skuldum annarra Pistill: Umsvifamikill fíkniefnasali Ljósvaki: Mátturinn og dýrðin Segir gjaldþrot bestu leiðina fyrir GM Auka þarf heimildir FME Bakkavör getur ekki greitt af … Skólastarfið virðist alltaf draga mig … VIÐSKIPTI »                        !    " # $ %  %  " &' ("' "  ) *+*,-. *./,01 2-,0+ +*,-** *1,0-0 *3,.3- *0-,3+ *,++.. *1*,+4 *-0,22 5 675 *# 869 +002 *+*,2- *./,/* 2-,40 +*,-.3 *1,**4 *3,.12 *0-,.+ *,+4*4 *1*,.. *-*,33 +01,-./- &  :8 *++,+/ *./,23 2-,/1 +*,.4. *1,*-- *3,14+ *0.,0+ *,+432 *1+,4* *-*,12 Heitast 8°C | Kaldast 2°C  Gengur í austan og norðaustan 10-18 m/s með rigningu sunnan til. Slydda fyrir norðan síðdegis. »10 „Sjónum er ekki beint að einni list- grein eins og verið hefur.“ Þá er búið að opinbera alla dag- skrána. »36 LISTIR» Mjög fjöl- breytt hátíð TÓNLIST» Írsku gulldrengirnir sitja sem fastast. »40 Hér er tekist á um lógó, tónlistar- stefnur, markaðs- setningu og áratug. Er þetta virkilega einfalt mál? »39 TÓNLIST» Plötusnúðar stríða MYNDVERKIл Líður manninum ekki mjög vel? »37 FÓLK» Ofurfyrirsæta vill ætt- leiða í Brasilíu. »43 Menning VEÐUR» 1. Ævistarfið farið 2. Naumur sigur Skota á Hampden 3. Selja húsbúnað úr gömlu bönkunum 4. Húsbúnaðarsalan sem aldrei hófst  Íslenska krónan styrktist um 2,3% »MEST LESIÐ Á mbl.is Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is SPRENGJUDEILD Landhelgisgæslu Íslands var í gærkvöldi kölluð út vegna riffilhandsprengju sem fundist hafði á Hengilssvæðinu. Samkvæmt upplýsingum frá Hrafnhildi Brynju Stefánsdótt- ur, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, var sprengjan gerð örugg til flutnings og hún síðan flutt í lögreglufylgd á svæði utan við borgina þar sem henni var eytt með árangursríkum hætti. Um var að ræða bandaríska riffilhandprengju úr seinni heimsstyrjöldinni, en innan Hengilssvæð- isins var á þeim tíma heræfingasvæði. „Ég var að labba með syni mínum fyrir nokkr- um mánuðum uppi á Hólmsheiðinni og fann tvo svona hluti. Þá grunaði mig að þetta gætu verið sprengjur og hafði því samband við Landhelgis- gæsluna sem sendi sérfræðinga sína til að sprengja þær,“ segir Hlynur Hjörleifsson, en það var bróðir hans sem fann sprengjuna í gær. Að sögn Hlyns var hann um miðjan dag í gær að ræða við bróður sinn í síma sem þá sagði honum frá torkennilegum hlut sem hann hefði fundið á göngu sinni fyrr um daginn og tekið með sér heim. Segist Hlynur þegar hafa farið heim til bróður síns til að skoða gripinn og í framhaldinu haft sam- band við Landhelgisgæsluna. „Þetta eru hættulegar græjur sem fólk á auðvit- að helst ekki að snerta finni það svona hluti,“ segir Hlynur og tekur fram að vandamálið sé hins vegar að sprengjan láti lítið yfir sér og líti alls ekki út fyrir að vera sprengja. Landhelgisgæslan telur rétt að beina þeim til- mælum til fólks sem kynni að rekast á skotfæri eða sprengjur að hreyfa ekki við hlutunum heldur hafa tafarlaust samband við lögreglu eða stjórn- stöð Landhelgisgæslunnar í síma 112. Hættulegri sprengju eytt  Þriðja riffilhandsprengjan sem finnst á stuttum tíma  Gamlar ósprungnar handsprengjur geta verið afar hættulegar og sprungið við minnsta hnjask Eytt Handsprengjan lætur ekki mikið yfir sér. „MAÐUR hefur unnið ófáa titlana en þessi er sá sætasti. Þetta er frábær leikmannahópur að vinna með og stjórnin er búin að vera frábær í allan vetur og hefur sýnt okkur mikinn stuðning. Ég er bara rosalega ánægður fyrir hönd Hauka og glaður með hvað stelpurnar voru frábærar í kvöld,“ sagði Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í körfuknatt- leik kvenna, eftir að lið hans varð Íslandsmeistari eftir sigur á bikarmeist- urum KR, 69:64, í fimmta og síðasta úrslitaleik liðanna á Íslandsmótinu á Ásvöllum í Hafnarfirði. Þetta var þriðji Íslandsmeistaratitill Hauka á síðustu fjórum árum og um leið sá fyrsti hjá liðinu undir stjórn Yngva sem hefur verið sigursæll með yngri flokka félagsins. Það var mikil gleði meðal leikmanna Hauka eftir að þeir fengu Íslandsbikarinn afhentan. | Íþróttir Haukar Íslandsmeistarar í körfuknattleik í þriðja sinn á fjórum árum Hefur unnið ófáa titlana en þessi er sá sætasti Morgunblaðið/Kristinn UMRÆÐAN» Þú meinar blús! Glámskyggn heimildarýni … „Sagan úr Mosfellsbæ“ Ekki er sama hvað menn selja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.