Morgunblaðið - 30.05.2009, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.05.2009, Blaðsíða 41
Velvakandi 41 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MAÍ 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HÆ, ODDI HLAKKAR ÞÚ TIL JÓLANNA? HA? HA? ERTU EKKI ORÐINN SPENNTUR? HA? HA? HA? ÉG HEF ALDREI SÉÐ NEINN SKEMMTA SÉR SVONA VEL MEÐ GÚMMÍBEIN KOMA AF STAÐ ORÐRÓMUM UM AÐ ÉG SÉ ÓÞÆGUR VIÐ SEGJUM HONUM BARA AÐ ÉG SÉ GÓÐUR STRÁKUR... MEÐ GOTT HJARTA ÉG ER GÓÐUR FRÁ ÞVÍ AÐ ÉG VAKNA, ÞANGAÐ TIL... ÞARNA ER SOLLA! ÞANGAÐ TIL ÞÉR DETTUR EITTHVAÐ Í HUG? HÚN SÁ OKKUR EKKI! BÚÐU TIL SOLLU- BOLTA! ER HUNDURINN ÞINN MEÐ TILHEYRANDI PAPPÍRA? NÚ? AF HVERJU? HANN KANN EKKI AÐ LESA ÞAÐ STENDUR HÉRNA AÐ VERSLUNARMIÐSTÖÐINNI VANTI FLEIRI ÖRYGGISVERÐI YFIR HÁTÍÐIRNAR ÞAU ERU MEIRA AÐ SEGJA AÐ RÁÐA VARÐHUNDA TIL AÐ AÐSTOÐA VIÐ GÆSLUNA VIÐ VARÐHUNDARNIR ERUM AUGU OG EYRU MIÐSTÖÐVARINNAR ÁTTU NOKKUÐ EYRNA- PINNA TIL ÖRYGGIS? LALLI, KANNSKI ÆTTI ÉG AÐ HÆTTA MEÐ LÁRU KANNSKI?!? ÞÚ MYNDIR EKKI SKILJA ÞAÐ ÞÓ ÉG MYNDI ÚTSKÝRA ÞAÐ ÞETTA ER VONLAUST AF HVERJU MYNDIR ÞÚ VILJA VERA MEÐ KONU SEM ER Í TILFINNINGALEGU ÓJAFNVÆGI OG FER ILLA MEÐ ÞIG? FYRST KRANDIS NOTAR OFBELDI ÓSPART... HLÝTUR HANN AÐ VERA GLÆPAMAÐUR OG ÞÚ ÆTLAR AÐ SANNA ÞAÐ FYRIR MIG HA? ÉG?!? VEGNA ÞESS AÐ ÞIG LANGAR Í SMÁ BÓNUS ÞEGAR VIÐ KOMUM Á NORÐURPÓLINN SEGJUM VIÐ JÓLASVEININUM AÐ ÓVINIR MÍNIR HAFI VILJAÐ KOMA Á MIG HÖGGI MEÐ ÞVÍ AÐ EKKI lítur út fyrir að veðrið verði jafn glæsilegt og þegar þessi maður slappaði af við Reykjavíkurhöfn, því spáð er skúraleiðingum alla helgina. Morgunblaðið/Heiddi Afslöppun Kirkjusókn þing- manna Það voru kaldar kveðj- ur sem þingmenn Borgarahreyfing- arinnar sendu þjóðinni við setningu þingsins okkar. Þeir bjóðast til að taka að sér störf í forustusveit landsins, en þykjast of góðir til að taka þátt í hefð- bundinni helgiathöfn við setningu þingsins. Ekki veit ég hvenær menn ættu frekar að láta brýna fyrir sér mannúðar- og kær- leikssjónarmið kristinnar kirkju ef ekki einmitt þegar menn taka að sér forustuhlutverk hjá hnípinni þjóð í vanda, þar sem heimili og ein- staklingar eiga við verulega erf- iðleika að etja í afkomumálum sín- um. Ef hins vegar þingmennirnir eru í öðrum trúfélögum þá er nú afar hæpið að athöfn sem þessi muni spilla þeim eða gera þá að verri mönnum. Hvet ég alla, jafnt þing- menn sem aðra, til að nýta öll þau tækifæri sem styrkt geta samfélags- vitund okkar. Hjálmar Magnússon. Hraðakstur NÚ er verið að spara skilst manni forvarnir hjá Umferðarráði og ekk- ert að gera við því, allir verða að taka á sig skerðingar. En er ekki það eina sem þarf virkilega að gera í sambandi við akstur bíla, mótorhjóla og annarra ökutækja að hvetja fólk til að fara eftir hámarkshraða og að- stæðum hverju sinni? Það er hræðilegt að verða var við það í umferðinni hve margir virða ekki hraðatakmarkanir og allt of sjaldan finnst mér vera minnst á það í fjölmiðlum, eftir árekstra og slys, þar sem hraðinn veldur augljóslega allflestum óhöppum í umferðinni. Ef allir keyrðu á löglegum hraða og færu eftir aðstæðum, mundi slysum þá ekki fækka? Ég held það þurfi að klingja í eyrunum á fólki auglýsingar á öll- um útvarpsstöðvum, þar sem bílstjórar eru minntir á hraðann og ættu þáttagerðarmenn að geta tekið þátt í því líka, milli þess sem þeir spila tónlist. Ég held að það þurfi meiri hörku og enga mis- kunn í auglýsingar, en fyrst og fremst þurfa bílstjórar að fara að hugsa. Kristín. Sár í jörð MÉR finnst sjálfsagt að bílar eigi ekki að keyra ofan í grasflötum sem verið er að reyna græða upp. Fyrir utan heimili mitt er verið að græða upp sár í grasflöt sem kom eftir bíla- umferð í vetur en það gengur ekki sem skyldi vegna þess að bílar keyra í það. Grasflatir eiga að fá að vera í friði nema verið sé að flytja eða þegar hreyfihamlaðir sjúklingar fá bíla heim að dyrum. Bæði sendiferðabílar sem merktir eru virðisaukaskattsnúmerum og aðrir keyra eftir grasflötum og skilja eftir sár í grasinu. Það er skattur okkar allra þegar bærinn þarf að gera við svona sár. Mér finnst að borgarbúar megi ganga betur um borgina. Málfríður. Giftingarhringur tapaðist KARLMANNS-giftingarhringur tapaðist í nágrenni við Austurstræti mánudaginn 25. maí sl. Hringurinn er þrískiptur, úr gulli og hvítagulli og á hann er grafið „Jola 2007“. Finnandi vinsamlegast hafi sam- band í síma 695-6077. Fundarlaun.      Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú-ganga kl. 10. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Vegna sumarleyfa starfsfólks verður lokað í Gullsmára í júní. Opnað verður aftur miðvikudaginn 1. júlí. Meðan lok- að er í Gullsmára er opið í Gjábakka þar sem hægt verður að fá hádeg- ismat. Einnig verður hægt að fá heim- sendan mat á þessu tímabili. Félagsstarf Gerðubergi | Alla virka daga kl. 9-16.30 er fjölbreytt dagskrá fyrir fólk á öllum aldri, m.a. opnar vinnustofur, spilasalur, stafganga og fjölbreytt leikfimi. Mánudaginn 1. júní (annan í hvítasunnu) fellur starfsemi niður. Hraunsel | FEBH fer á Söngvaseið í Borgarleikhúsinu í dag. Opið hús fimmtudaginn 4. júní. Hæðargarður 31 | Blöðin og kaffi. Gönuhlaup á hverjum morgni kl. 9, listasmiðja er opin í allt sumar kl. 9-16, félagsvist alla mánudaga. Hádegisverð þarf að panta í síðasta lagi kl. 9.30 sama dag. Gáfumannakaffi alla daga. Uppl. í Ráðagerði, s. 411-2790. Vitatorg, félagsmiðstöð | Vorferð verður frá Vitatorgi kl. 13 fimmtudaginn 4. júní. Farið verður í Heiðmörk og að Hafravatni í Mosfellsbæ og nágrenni. Á veitingastaðnum Ásláki verður kaffi- hlaðborð og söngur og harmónikkuund- irleikur. Skráning í síma 411-9450.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.