Morgunblaðið - 21.08.2009, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 21.08.2009, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 2009 BYGGÐ Á METSÖLUBÓK STIEG LARSSON Harðsvíraðir glæpamenn nota sér neyð fólks og örvæntingu til að komast yfir landamærin til Bandaríkjanna. 35.000 manns í aðsókn! HHH „...Tilfinningum hlaðin, hreinskilin mynd um misjöfn örlög mannanna...” - S.V., MBL HHHH - Heimir og Gulli / Bítið á Bylgjunni HHHH - S.V., MBL HHHH - V.J.V., FBL HHHH -Þ.Þ., DV HHHH - Ó.H.T., Rás 2 Frá Tony Scott, leikstjóra Deja Vu og Man on Fire kemur magnaður spennutryllir. Denzel Washington upplifir sína verstu martröð þegar hann þarf að takast á við John Travolta höfuðpaur glæpamannanna. Stórbrotin mynd um óvenjulega sögu! Einstök kvikmyndaperla sem engin má missa af! Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5% endurgreitt í Háskólabíó Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBOGANU M 750kr. SÝND Í SMÁRABÍÓ BORGARBÍÓ OG REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ OG REGNBOGANUM The Taking of Pelham 123 kl. 8 - 10 B.i.16 ára G.I. Joe: The Rise of Cobra kl. 5:45 - 8 - 10:10 B.i.12 ára Karlar sem hata konur kl. 5:20 B.i.16 ára The Time Traveler´s Wife kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára Stelpurnar okkar kl. 6 - 8 LEYFÐ G.I. Joe: The Rise of Cobra kl. 6:30 - 9 B.i.12 ára Funny Games kl. 10 B.i.18 ára Karlar sem hata konur kl. 6 - 9 B.i.16 ára The Time Traveler´s Wife kl. 5:30 - 8 - 10:30 750kr. B.i.12 ára Crossing Over kl. 5:30 750kr. B.i.16 ára Taking of Pelham 123 kl. 5:30 - 8 - 10:30 750kr. B.i.16 ára Karlar sem hata konur kl. 7 - 10 750kr. B.i.16 ára My Sister‘s Keeper kl. 8 - 10:20 750kr. B.i.12 ára HÚN er með ólíkindum vinsæl um þessar mundir, bandaríska sveitin Black Eyed Peas, og hefur hún tröllriðið þarlendum vinsældalist- um undanfarna mánuði. Sveitin hefur nú sett met á Billboard vin- sældalistanum en hún hefur nú átt lög í efsta sæti lagalistans í 20 vikur samfellt. Um er að ræða lögin „Bo- om Boom Pow“ og „I Gotta Feel- ing“. Lögin tvö hafa nú selst á netinu í nærri 5 milljónum eintaka. Þá hef- ur breiðskífa Black Eyed Peas, The E.N.D., selst í rúmlega 900 þúsund eintökum frá því hún kom út í júní. Vinsæl Þær eru óneitanlega flottar, nýju kynningarmyndirnar af Black Eyed Peas. Hljómsveitin nýtur gríðarlegra vinsælda nú um stundir. Black Eyed Peas setur met

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.