Saga


Saga - 1961, Page 47

Saga - 1961, Page 47
EFTIR ODD DIDRIKSEN 221 um virðast hafa talið, að deildaskipting þingsins gæti hindrað þingræðislega stjórnarhætti. Slíkar ályktanir hefðu þó verið nærtækar sökum atburðanna í Danmörku. Þar hélt stjórnin fram jafnrétti beggja þingdeilda og studdist við landsþingið gegn þjóðþinginu, en þar voru stjórnarandstæðingar í miklum meiri hluta. Jón Ólafsson lagði ekki til, að konungskjörið til efri deildar yrði afnum- ið, og Jón Sigurðsson vildi, að deildin yrði skipuð þjóð- kjörnum mönnum, „rosknum og ráðnum", væri íhaldssöm stofnun innan stjórnskipunarinnar.* 1) Hvorugur þeirra hélt fram, að neðri deild ætti að hafa einhverja sérstöðu, þannig að afstaða hennar til stjórnarinnar réði úrslitum. Sennilega hafa þeir álitið, að ákvæði stjórnarskrárinnar um fundi sameinaðs þings, þegar ágreiningur ríkti milli deildanna, væri trygging þess, að deildaskiptingin yrði ekki þröskuldur á leið þingræðisins. Jón Ólafsson og Jón Sigurðsson frá Gautlöndum voru emu íslenzku stjórnmálamennirnir, sem báru fyrir alþingi 1885 skýrt og skorinort fram kröfu um stjórnarskrár- breytingar, sem tryggðu landinu þingræðisstjórn. Al- Þingismaðurinn Jakob Guðmundsson skrifaði grein um stjórnskipunarmálið í Þjóðólf og taldi það einungis „hugs- anlegt“, að ráðherra með ábyrgð fyrir alþingi — „ef ábyrgðin annars þýðir nokkuð“ — „endur og sinnum [hljóti] frá að fara og konungur að setja annan 1 hans stað, ef hann ekki til langframa getur komið sér saman við 1) Fróði 7/2 ’85. Hann vildi, að kosið yrði til efri deildar á sér- stakan hátt, til þess að deildaskipting þingsins hefði eitthvert gildi. ”... efri deildin ætti að vera skipuð rosknum mönnum og ráðnum, sem reyndir væru að hyggindum og framsýni, en í neðri deildinni á yngii kynslóðin sæti að réttu lagi, með sínu fjöri og framsóknar a a a. Með þessu móti mundi fást hæfilegt jafnvægi í þingið, sem 61 Uauðsynlegt skilyrði fyrir því, að þingmálin verði vandlega úr i gerð.“ Þess vegna ætti að gilda tvenns konar kosningaskipan vfð° k°sn*ní?aréttur 0g kjörgengi til deildanna tveggja, „eins og Sengst í öllum frjálsum löndum nema Noregi einum“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.