Saga


Saga - 1961, Page 69

Saga - 1961, Page 69
EFTIR ODD DIDRIKSEN 243 ust“, því að annars gæti „ráðríkur og bókstafglöggur landstjóri" orðið „of óviðráðanlegur", og hann hafði ekk- ert á móti því, að synjunarvald landstjórans væri tak- ínarkað á sama hátt og norska stjórnarskráin takmarkaði synjunarvald konungs. Hins vegar var hann ekki jafnfús a það að takmarka synjunarvald konungs.1) Tillögu frá Grími um það að takmarka synjunarvald landstjórans virtist einkum ætlað að koma af stað sundr- Ungu um endurskoðunina, svo að frumvarpið yrði ekki samþykkt óbreytt á aukaþinginu 1886. ísafold vísaði hon- Um strax á bug í ritstjórnargrein.2) Þeirri staðhæfingu príms, að embættismenn hefðu jafnmikinn hug og bændur a því, að ríkisstjórnin yrði innlend, svaraði blaðið með háði: Embættismennirnir hefðu eins og hinn háttvirti höf- Undur, sem nú kom fram „eins og hugfanginn riddari al- mnlendrar stjórnar", hingað til getað leynt rækilega þessu ahugamáli sínu. Blaðið varaði við því að bera fram tillög- Ur. sem fælu í sér meira frjálsræði fslendingum til handa en Danir nutu. fslendingar yrðu að einbeita sér að þeirri röfu, sem Jón Sigurðsson bar fram, jafnrétti við Dani, en ekkert fram yfir það. Einungis á þeim grundvelli gátu heir vænzt þess, að endurskoðun stjórnarskrárinnar næði ram a^ ganga. „Vér verðum að varast að gína við nokkr- Urn þess háttar flugum, þótt fagrar séu, þar á meðal ekki Slzt flugunni um hið frestandi neitunarvald." 2) Dlöðin, einkum Þjóðólfur, ráku sterkan áróður fyrir Vl> að kjósendur fylktu sér um endurskoðunarmenn í r°sningunum til aukaþingsins.3) Þjóðólfur vildi t. d. að Josendur höfnuðu Þorkeli Bjarnasyni, af því að hann eiddi atkvæði gegn frumvarpinu 1885, enda þótt blaðið æri uðru leyti ánægt með hann sem þingmann.4) Kosn- D ísafold 10/3 og 17/3 ’86. ’ Sama 17/3 ’86. 2fi/o fuðri 20/12 ’85; Fjallkonan 27/2 ’86; Þjóðólfur 12/2, 19/2, ,7 5/3> 12/3, 19/3, 28/5 ’86. 41 Þjóðólfur 5/3 ’86.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.