Saga


Saga - 1961, Síða 125

Saga - 1961, Síða 125
Hermann Pálsson: Athugasemd um Arons sögu Á það hefur oft verið bent, að eitthvað hlýtur að vera bogið við ættartölu Hjörleifs Gilssonar, eins og hún er rak- in í Arons sögu. Ættartala þessi kemur hvergi fyrir ann- ars staðar, og hljóðar hún á þessa lund: Yngvildur hét móðir Hjörleifs og var Halldórs dóttir, Brands sonar ins örva, er bæði var víðfrægur útanlands og innan. Nú er það alkunna, að Brandur hinn örvi getur naum- ast verið fæddur öllu síðar en um 980, því að hann á skip í förum árið 999 og er þá staddur í Noregi, að því er ólafs saga Odds munks og ýmsar aðrar heimildir telja. En Hjör- leifur lézt árið 1227 eða þar um bil, og því eru ættliðirnir bersýnilega of fáir. Annað atriði gerir þessa ættfærslu einnig hæpna. Þótt Brands örva sé getið í nokkrum heim- ildum, þá er þess hvergi minnzt nema 1 Arons sögu, að hann hafi átt afkomendur. í Eyrbyggja sögu segir, að Snorri goði hafi gefið Brandi Sigríði dóttur sína, en hún hafi síðar gifzt Kolla Þormóðarsyni. Snorri goði lézt árið 1031, og hefur Brandur því gengið að eiga Sigríði fyrir þann tíma. Hins vegar virðist Brandur hafa lifað fram undir miðja 11. öld, þar sem hans er getið við hirð Har- alds harðráða, og má því ætla, að þau Brandur og Sigríð- nr hafi skilið samvistir og hún hafi gifzt Kolla, meðan Kort af Hvaleyrartjörn gert af Birni Bjarnarsyni 15.—18. júni 1887. ■FrumritiB af korti þessu er i skjalasafni Hafnarfjarðar, er þar I plögg- um varBandi sölu Brydeseigna til HafnarfjarSarkaupstaðar, en salan ^r>fram ^an- 1911. Kortið virðist gert eftir allnákvæmum mælingum °g ber að verulegu leyti heim við kort herforingjaráðsins danska, sem f 6r Um árum síðar. Grandahöfði, sem sýndur er á kortinu, nefn- st avaUt eldra nafni Háigrandi i ritgerðinni. Gísli Sigurðsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.