Organistablaðið - 01.11.1970, Page 11

Organistablaðið - 01.11.1970, Page 11
brynjúlfur sigfússon organisti og söngstjóri. Brvnjúlíur Sigfússon fæddist 1- marz 1885 og var elzti sonur njónanna á Vestri-Löndum í Vestmannaeyjum frú Jónínu Brynjúlfsdóttur prests Jónssonar að Ofanleiti og Sigfúsar Árnason- ar, organista frá Vifborgarstöð- um í Veslmannaeyjum. Tónlistarfiæfileikar Brynjúlfs konm snemma í ljós. Lærði liann organleik hjá föður sínum, en dvaldist síðar við nám í Dan- mörku. Arið 1904 stofnaði Brynjúlfur fyrstu lúðrasveitina í Vestmannaeyjum ásamt 5 öðrum ungum mönn- um. Sú lúðrasveit starfaði í 12 ár og stjórnaði Brynjúlfur 'henni allan þann tíma. — Árið 1904 var Brynjúlfur ráðinn organisti við Landa- kirkju eftir föður sinn. Því starfi liélt 'hann í 86 ár og rækti jiað starf sitt af einstakri alúð. Nokkru eftir að Brynjúlfur gerðist organisti við Landakirkju stofn- aði hann söngflokk. Fyrstu árin bar bann ekkert nafn, en hlaut síðar Uafnið Vestmannakór og var landskunnur undir j>ví nafni. Kórinn hélt söngskemmtanir á ýmsum stöðum á Suð’urlandi og J>ar á meðal 1 Beykjavík árið 1944. Brynjúlfur starfaði við verzlun P. Bryde á unglingsárum sínum, en arið 1914 stofnaði bann eigin verzlun, sem liann rak siðan til dauðadags. Arið 1933 kvæntist Brynjúlfur Ingrid Maríu Einarsson ættaðri frá l'éluna af rúðunni — en jafnsnemma sló sólarroða inn í glugga- trogið — og segir um leið: „Ég beld við göngum út í kirkjuna; ]>að er l>ó æfinlega söngurinn og sólskiniS“. Svo var Jiað gjört. Þessi tvö orð eru mér ógleymanleg fram á þennan dag. ]. H. ORGANISTABLAÐIÐ 11

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.