Organistablaðið - 01.05.1974, Blaðsíða 16

Organistablaðið - 01.05.1974, Blaðsíða 16
SKORTUR Á MENNTUÐUM ORGANISTUM Þaö er ekki laust viö að menn beri nokkurn ugg í brjósti, ef litiö er lil framlíðarinnar varö- andi endurnýjun og fjölgun vel mennlaðra organleikara, cf svo heldur fram sem horfir. Félag ísl. organleikara hcfur skipl meðlimum sínum niður í flolclca eftir mennlun og hæjni. Sá flokkur cr mjög fámennur, sem kalldöur er 1. flokkur. Þdö eru menn sem lokið hafa prófi frá Tónlistarskóla, eða hafa sýnt ftaö meö hæfni sinni, dö f>eir séu verðugir að fylla þann flokk. í bókinni „Öldin olckar“ frá árinu 1919 er eftirfarandi grein: „Páll ísólfsson, sonur ísólfs Páls- sonar organleikara á Sto/ckseyri, hefur nokkur undanfarin ár slundaö nám við einn stærsta hljómlistarskóla heirnsins, í Lcip- zig. Páll tók þar skjótum fram- förum og ávann sér traust kenn- ara sinna, svo sem marka rná af því, að cinn þeirra, sem jafn- framt var organlcikari einnar að- alkirkju borgarinnar, valdi Pál ísólfsson úr öllum nemendahópi sínum til dö gegna lcirkjuembætti sínu, meðan hann innti af hendi herþjónustu í stríðinu. Páll hefur haldiö opinbera orgelhljórnleika í Berlín og hlot- iö góða dóma. Eitl þekktasta lónlistarlímarit Þýslcalands Alg. Musik Zeilung, segir t. a. m. aö hljómleikar hans í BerLín hafi sýnt afburða orgelsnilling, setn er ekki döeins fágætlega snjall í ytri rneðferö laganna, heldur nœr hann einnig innsta eðli jreirra m jög vel.“ Þdö er óþarfi dö fara mörgum orðum urn framhaldið, það þekkja allir. Ég heLd að á engan sé hallaö þó sagl sé að enginn Islendingur haji orðið þckktari fyrir orgelleik sinn en Páll ls- ólfsson. llann var brautryðjand- inn og hafði marga nemendur, sem einnig hafa gert garðinn frœgan. Með stofnun Tónlistar- skóla Reykjavíkur, sem Páll slofndöi og hefur unnið ómetan- legl starf og útskrifaö fjölda tón- lisarmanna og þar á meðal nolckra ágæla organleikara. Þess vegna er það dapurleg staðreynd, að nú um nokkurt skeið hefur 16 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.