Organistablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 13

Organistablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 13
í kaffihléi kvaö Reynir í Nesi: Þaö er vont aö vaöa reyk og veldur stundum fári. Þegar Gróa kom á kreik kolbrjálaöist Smári. Bréf þetta hefur félaginu borist frá Siguröi ísólfssyni. Félag íslenskra organleikara. Reykjavík 26. sept. 1990 Kæru félagar! Samtímis því ég þakka ykkur af heilum hug fyrir þann óvænta og mikla heiöur, sem þiö hafið sýnt mér meö því aö gera mig aö heiðursfélaga óska ég félaginu heilla á ókomnum árum. Ennfremur þakka ég ykkur fyrir ánægjulegt samstarf og ekki síður ánægjuleg kynni á gengnum árum. Geti ég eitthvað nytsamlegt lagt til starfsins, miðað viö aldur og aðstæöur, væri mér sönn ánægja aö gera svo. Lifið heil! Siguröur G. ísólfsson ORGANISTABLAÐIÐ 13

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.