Organistablaðið - 01.03.1995, Síða 4

Organistablaðið - 01.03.1995, Síða 4
11.00-12.00 15.00 Skoðunarferð í óperu Gautaborgar Móttaka í Börshuset á vegum Gautaborgar í umsjá Lars Eckerdal biskups Gautaborgar og Jans Ling háskólarektors. 17.30 Tónleikar í Gústavs dómkirkju. Gunnar Weman erkibiskup, dómkirkjukórinn, Ann-Marie Rydberg og Henrik Cervin dómkirkjuorganisti. 19.30 Konserthus Gautaborgar. Sinfóníuhljómsveit og -kór Gautaborgar flytja Sálumessu eftir Otto Olsson og verk eftir Sven David Sandström en þar er einraddaður söngur „Gud, vár Gud, vi lovar dig“. 21.30 Hressing í húsakynnum konserthússins. 08.30-11.20 FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER Hvert hinna norrænu Ianda hefur 30 mínútur til umráða til að kynna besta úrval sitt af kórtónlist. 1. Samkynja raddir, léttir söngvar. 2. Samkynja raddir, söngvar í meðallagi erfiðir. 3. Nýliðakórar, létt efni fyrir SAB og SATB. 4. Blandaðir kórar, meðal erfið og erfið tónlist íyrir SAB og SATB. ÖNNUR NÁMSKEIÐ 5. Túlkun á barokktónlist - Andrew Parrott. 6. Litúrgískur orgelspuni - Tomas Willstedt. 7. Guðsþjónusta til ársins 2000 (ábyrg fyrir þróun á norðurlöndum). 8. Að syngja frá blaði - Jonas Nyström. 9. Kórhljómur (intonation) tónmyndum og jafnvægi radda - P.G. Alldahl (laugardag). 10. Kór og lúðrar. 12.00 Tónleikar og/eða guðsþjónustur. Danmörk og Noregur flytja sitt framlag. 12.00 Tónleikar á renássansorgelið í Hagakirkjunni (Brombaugh 1992) - Karin Nelson. 14.30-15.45 Fyrirlestrar með sýnikennslu með kórum/orgelum 4 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.