Organistablaðið - 01.03.1995, Qupperneq 5

Organistablaðið - 01.03.1995, Qupperneq 5
1. Aðferðafræði og túlkun fyrir samkynja raddir - Margrete Enevold. 2. Aðferðafræði og túlkun fyrir samkynja raddir - Carl-Bertil Agnestig. 3. Aðferðafræði og túlkun fyrir nýja kóra (byrjendur) - Jerker Leijon. 4. Fundur með Eric Ericson. 5. Túlkun barokktónlistar - Andrew Parrott. 6. Hugleiðingar um guðsþjónustu og kirkjutónlist, sýn til ársins 2000 (föstudag). 7. Hagaorgelið og orgelprogram háskólans - Hans Davidsson (föstudag). 8. Ldtið hljóðfærið syngja - Rune Wáhlberg, orgel (laugardag). 16.15 Orgelspuni - Norrænir tónleikar. 16.15 Erindi: Einstaklingur sem kann að meta listir og skáldskap. Joan-Roar Bjorkvold. 20.00 Orgel, málmblásturshljóðfæri og fleiri hljóðfæri - tónleikar. 20.00 Hringborðsumræður: Guðsþjónusta og kirkjutónlist til ársins 2000 - framtíðarsýn. 22.00 Tónleikar með kórum frá öllum norðurlöndunum. Formenn finnsku organistafélaganna í öndvegi ásamt skrifstofustúlku þeirra. Fremst á myndinni eru formenn dönsku organistafélaganna 5 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.