Organistablaðið - 01.03.1995, Page 7

Organistablaðið - 01.03.1995, Page 7
íslendingar horfa í báðar áttir Formaður organistafélagsins, Kjartan Sigurjónsson og ritari, Hörður Áskelsson, fóru á fund norræna kirkjutónlistarráðsins í Gautaborg til að ræða um framkvæmd mótsins o.fl. Einnig sátu þeir fund í norrænni samstarfsnefnd um kirkjutónlist. I næsta blaði verður greint frá ferð þeirra félaga og umræðum á fundinum. Þeir komu við á ferðaskrifstofu í Kaupmannahöfn og óskuðu eftir tilboði í leiguflug til Gautaborgar vegna mótsins. Frá þessu verður einnig sagt síðar. Frá söngmálastjóra þjóðkirkjunnar Skrifstofa söngmálastjóra biður organista og stjórnir safnaða að senda inn upplýsingar til embættisins ef nýr organisti kemur til starfa eða ef breytingar verða á heimilisföngum eða símanúmerum þeirra. 7 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.