Morgunblaðið - 17.11.2009, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 17.11.2009, Blaðsíða 36
ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 321. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 295 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana FÓLK Í FRÉTTUM» Heimild: Seðlabanki Íslands DOLLARI STERLINGSPUND KANADADOLLARI DÖNSK KRÓNA NORSK KRÓNA SÆNSK KRÓNA SVISSN. FRANKI JAPANSKT JEN SDR EVRA MEÐALGENGI/VIÐSKIPTAVOG ÞRÖNG 122,39 204,11 116,7 24,589 21,923 17,969 121,22 1,3666 195,88 182,99 Gengisskráning 16. nóvember 2009 122,68 204,61 117,04 24,661 21,988 18,022 121,56 1,3706 196,46 183,5 235,9811 MiðKaup Sala 122,97 205,11 117,38 24,733 22,053 18,075 121,9 1,3746 197,04 184,01 Heitast 5°C | Kaldast 0°C Dregur smám sam- an úr vindi og éljum. Hlýjast syðst á land- inu, en vægt frost til landsins. »10 Þriðja plata Diktu, Get it Together, er komin út á vegum Kölska. Hún var tekin upp af með- limum. »28 TÓNLIST» Dikta gefur út plötu KVIKMYNDIR» Edward gamli Woodward látinn. »31 Roland Emmerich, sem er fyrirmunað annað en að gera risavaxnar myndir, er tekinn í karphúsið af Sæbirni. »32 KVIKMYNDIR» Heimur á heljarþröm TÍSKA» Skautasvellið í Laugardal er í tísku! »33 GULA PRESSAN» Amy Winehouse í stand- andi vandræðum. »29 Menning VEÐUR» 1. Guðmundur rekinn af útvarpi Sögu 2. Grunuð um skotárás 3. Belle de Jour kastar grímunni 4. Vel varinn vesturbær Íslenska krónan styrktist um 0,5% »MEST LESIÐ Á mbl.is  Hin geðþekka og grúvandi reggí- sveit Hjálmar verður með óvenjulega tón- leika á veitinga- húsinu Austur í Austurstræti nú á föstudaginn. Að sögn Sigurðar Guðmundssonar verður um að ræða tónleika ásamt matarveislu, og þá að sjálfsögðu jamaískt. Verið er að koma pálmatrjám og sandi fyrir á staðnum í þessum töluðum orðum að sögn Sigurðar, en miða má nálgast í Galleríi Havaríi. Hægt er að kaupa sig eingöngu inn á tón- leikana líka. TÓNLIST Fjögur tonn af sandi fyrir reggísveitina Hjálma  Guðmundi Ólafssyni hag- fræðingi hefur ver- ið sagt upp störfum hjá Útvarpi Sögu. „Við getum ekki liðið Guðmundi það að vera ítrekað með ærumeiðandi ummæli,“ segir Arnþrúður Karlsdóttir útvarps- stjóri. Guðmundur segir í samtali við mbl.is að hann hafi verið ritskoðaður burt af útvarpsstöðinni. „Hún [Arn- þrúður] var eitthvað óánægð með þátt sem ég var með á föstudaginn. Taldi að sér vegið. Ég skil það nú ekki,“ segir Guðmundur. LJÓSVAKINN Útvarpsstjóri Útvarps Sögu lét hagfræðinginn fjúka  Gunnar Heiðar Þorvaldsson, fót- boltamaður úr Vestmannaeyjum, mun á næstu dög- um reyna fyrir sér hjá Íslendingalið- inu Reading sem leikur í ensku 1. deildinni. Gunnar hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá danska úrvalsdeildarliðinu Esbjerg og vill hann losna frá félaginu sem fyrst. Hjá Reading eru þrír íslenskir leikmenn, Gylfi Sigurðsson, Brynjar Björn Gunnarsson og Ívar Ingi- marsson. KNATTSPYRNA Gunnar reynir fyrir sér hjá Íslendingaliðinu Reading HVORT þessir ungu landar okkar á leikskól- anum Dvergasteini eru að syngja „Vísur Íslend- inga“ eftir Jónas Hallgrímsson skal ósagt látið en hvað sem því líður fögnuðu þeir Degi ís- lenskrar tungu sem haldinn var hátíðlegur um land allt í gær, á afmælisdegi skáldsins. | 27 Degi íslenskrar tungu fagnað um allt land „Gleðin skín á vonarhýrri brá“ Morgunblaðið/Golli NÝ hrútaskrá kom út í gær en hennar er ævin- lega beðið með mikilli eftirvænt- ingu í sveitum landsins. „Eftirvænt- ingin felst fyrst og fremst í því hvaða nýju hrútar eru í boði hjá sæðingastöðvunum og eins er spennandi að sjá nýjar tölur um aðra hrúta, hvernig lömbin undan þeim hafa komið út, frjósemi þeirra og fleira,“ segir ritstjórinn, Guð- mundur Jóhannesson. | 16 Vinsælt rit í sveitunum FJÖLBRAUTASKÓLI Snæfellinga, FSN, hefur í samstarfi við Nýherja verið valinn til þess að taka þátt í Appolo 11-afmælishátíð NASA í Bandaríkjunum í tilefni þess að 40 ár eru liðin frá því að maður steig fyrst fæti á tunglið. FSN er einn fimm framhaldsskóla utan Banda- ríkjanna sem taka þátt í hátíðinni í gegnum gagnvirka útsendingu frá Johnson Space Center í Bandaríkj- unum. FSN með í afmæl- ishátíð NASA Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is KRISTLAUG María Sigurðardóttir eða Kikka eins og hún er nefnd telur að sjónvarpsauglýsing Símans brjóti gegn höfundalögum, þar sem per- sónur úr verki hennar Ávaxtakörf- unni séu notaðar án leyfis, og krefst hún þess að birting verði stöðvuð. Arnar Þór Jónsson, lögmaður Kikku, segir að hann hafi sent Sím- anum bréf síðast liðinn fimmtudag. Þar hafi hann greint frá því að hún telji að Síminn hafi brotið gegn ákvæðum höfundalaga með auglýs- ingaherferð sinni í sjónvarpi um þessar mundir. Verið sé að nota per- sónur Ávaxtakörfunnar í auglýsing- unni. Skírskotað sé til meginkjarna og boðskapar Ávaxtakörfunnar, sem sé vinátta án fordóma, hvort sem um sé að ræða ávexti eða grænmeti. Óskuðu eftir búningunum Lögmaðurinn bendir á að Kikka sé höfundur leikverksins og hún eigi eignarrétt á verki sínu samkvæmt höfundalögum. Í bréfinu er vísað til þess að þeir sem bera ábyrgð á aug- lýsingunum hafi óskað eftir að fá búninga lánaða hjá henni til þess að nota í auglýsingunum en því hafi ver- ið hafnað. Beiðnin sýni hins vegar að þeir hafi ætlað sér að nota persónur og handrit í leikverkinu. Í bréfinu er jafnframt skorað á Símann að stöðva birtingar á um- ræddum auglýsingum tafarlaust og tilkynna Kikku stöðvunina. Að öðr- um kosti verði ekki komist hjá því að gera viðeigandi ráðstafanir til að stöðva birtingu auglýsinganna. Aðvarar Símann Telur að Síminn brjóti gegn ákvæðum höfundalaga með því að nota persónur Ávaxtakörfunnar í auglýsingaherferð sinni Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson Kikka Kristlaug María Sigurðardótt- ir er höfundur Ávaxtakörfunnar. Í HNOTSKURN » Söngleikurinn Ávaxta-karfan var fyrst sýndur 1998 og hefur meðal annars komið út á myndbandi og geislaplötu. » Bók um Ávaxtakörfuna ervíða notuð á leikskólum og í grunnskólum. » Boðskapurinn er um vin-áttuna og eineltið. » Fyrir um fjórum árum varaðstandendum Ávaxta- körfunnar boðið að sýna verk- ið á alþjóðlegri hátíð barna- leikrita í Kína.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.