SunnudagsMogginn - 14.03.2010, Blaðsíða 49

SunnudagsMogginn - 14.03.2010, Blaðsíða 49
14. mars 2010 49 ’ Það getur verið mjög forvitnilegt fyrir hönnuði að horfa á heiminn með augum barnsins, það getur smitað skemmtilega inn í heim okkar fullorðna fólksins, ekki síður en að okkar hug- myndir smiti inn í heim barnanna. „Börn eru skapandi fólk,“ segir Tinna Gunnarsdóttir sýningarstjóri. Hún situr við Þráð- arkeflið, borð og stól sem Nanna Ditzel hannaði árið 1962 og var framleitt í 11 litum. Í Sverrissal Hafnarborgar voru nemendur í vöruhönnun upptekin við uppsetningu verka sinna. Þau hönnuðu og smíðuðu kassabíla, innblásin af hugmyndum frægra hönnuða. Barnastóll, 1953. Frumgerð í eigu Hönnunarsafns Íslands. Hönnuður: Guðmundur K. Krist- insson. Efni: Viðir, járn, strigi. Stóllinn er elsti íslenski gripurinn á sýningunni. Hang it all, 1953, eftir Charles og Ray Ea- mes. Málmur og lakkaður viður. Barnahúsgögn úr viði eftir Dieter Roth (1930 - 1998) frá árinu 1962. Kollur, 1959, hannaður fyrir Tónabæ af þeim Manfreð Vilhjálmssyni og Dieter Roth. Dýr sem Dieter Roth hannaði 1962. Epal framleiðir í 120 númeruðum eintökum. Eames fílar og Fíll úr krossvið, 1945. Eftir Charles og Ray Eames. Elstu gripirnir á sýningunni, úr sveigðum krossvið og lituðu polypropylene. Morgunblaðið/Einar Falur Villa traktor, 1962. Hönnuður: Manfreð Vilhjálmsson. Framleiddur af Epal í 80 númeruðum eintökum árið 2008. Krossviður. Iljar mínar nudda jörðina blíðlega. Vegurinn blikkar hlédræga stjörnu sem felur sig bakvið fjólubláan draum. Gulir götustólpar senda mér fingurkoss gegnum fiðurmjúkt myrkrið. Vita greinilega hvað bíður handan næstu bugðu. Gosbrunnurinn í kirkjugarðinum kyrjar möntru lífsins. Björkin veifar steinunum sem liggja á bæn allt í kring. Sólin smeygir sér í bláröndótt náttföt dregur silfurbleika skýjasæng upp að höku og hjúfrar sig að hjarta mér. Ljóðið er úr nýjustu bók höfundar, Draumlygnir dagar, en hún er skrifuð til minningar um föður Draumeyjar. Kvöldganga Draumey Aradóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.