Morgunblaðið - 29.01.2010, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 29.01.2010, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 2010 SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI HHHH - Hilmar Karlsson, Frjáls verslun HHHHH -Hulda G. Geirsdóttir, Poppland/Rás 2 HHHH - Hjördís Stefánsdóttir, Morgunblaðið HHHH - Dr. Gunni, Fréttablaðið Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Cloudy with a chance of meatballs 2D kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Skýjað með kjötbollum á köflum 2D kl. 5:50 LEYFÐ Harry Brown kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára The Road kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Alvin og Íkornarnir (ísl tal) kl. 6 LEYFÐ Julie and Julia kl. 5:30 - 8 - 10:35 LEYFÐ Skýjað með kjötbollum á köflum kl. 6 LEYFÐ It‘s Complicated kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára Mamma Gógó kl. 6 LEYFÐ Avatar kl. 8 B.i. 10 ára HHH -Þ.Þ., DV SÝND Í REGNBOGANUM It‘s Complicated kl. 5.30 - 8 10:35 B.i.12 ára Mamma Gógó kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ Avatar 3D kl. 8 B.i.10 ára Skýjað með kjötbollum á köflum 3D kl. 5:50 LEYFÐ Nikulás litli kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI HHHH „Frábær fjölskyldumynd!” - IG, Mbl Nú með íslenskum texta SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í REGNBOGANUM HHHH -S.V., MBL FRÁ HÖFUNDI „NO COUNTRY FOR OLD MEN” KEMUR ÞESSI MAGNAÐA MYND HHH -Á.J., DV SÝND Í REGNBOGANUM GOLDEN GLOBE VERÐLAUN BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI HHHH -H.S., MBL HHH „Steikt, frumleg og sprenghlægileg.” T.V. - Kvikmyndir.is SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ÞAÐ RIGNIR MAT! Skemmtilegasta teiknimynd ársins! Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI BYGGÐ Á METSÖLUBÓKUNUM EFTIR GOSCINNY OG SEMPÉ www.graenaljosid.is Missið ekki af þessari byltingarkenndu stórmynd frá James Cameron leikstjóra Titanic. VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI 2 GOLDEN GLOBEVERÐLAUNBESTA MYNDBESTI LEIKSTJÓRI HHHHH -H.K., Bylgjan HHHHH -H.S., MBL HHHH+ -Ó.H.T., Rás 2 HHHHH -V.J.V., FBL HHHHH -T.V., Kvikmyndir.is HHHH -Á.J., DV 100.000 MANNS! Sýnd áfram í nokkra daga vegna fjölda áskorana! TVÆR VIKUR Á TO PPNUM Í USA Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m Hann var handviss um tvennt íþessari tilveru: Að hannyrði rokkstjarna og að hann myndi deyja áður en hann yrði þrítugur. Hvort tveggja gekk eftir. Kaliforníska málmbandið Aven- ged Sevenfold er í sárum eftir svip- legt fráfall trymbilsins, Jimmys „The Rev“ Sullivans milli jóla og ný- árs. Hann var 28 ára. Dauða Sulliv- ans bar að með eðlilegum hætti en banameinið liggur ekki enn fyrir. Niðurstaða krufningar var ófull- nægjandi. Margt bendir þó til þess að klerkur hafi ekki farið vel með sig um dagana. Sveitin hafði nýlokið við að taka upp sína fimmtu hljóðversplötu þeg- ar áfallið dundi yfir. Söngvarinn, M. Shadows, hefur staðfest að platan muni koma út. „Ég veit ekki hvað verður síðar meir, það er of sárt að leiða hugann að því, en okkur er ljóst að við þurfum að koma þessari plötu út til að heiðra minningu Jim- mys,“ segir hann á heimasíðu sveit- arinnar. Shadows segir The Rev hafa verið ákaflega spenntan fyrir plötunni. „Hann hringdi í mig á hverju kvöldi til að spjalla um lögin og var sann- færður um að hún ætti eftir að breyta heiminum. Ég var honum sammála en óraði ekki fyrir því að það yrði með þessum hætti.“ Hann biður aðdáendur sveitar- innar að sýna þolinmæði, eftir- vinnsla plötunnar verði ekki létt verk. „Ég veit ekki hvað tekur við eftir gerð plötunnar en Jimmy mun án efa hjálpa okkur að taka þá ákvörðun þegar þar að kemur.“ Jimmy Sullivan, sem tók sér sviðs- nafnið „The Reverend Tholomew Plague“, sem oftast var stytt í „The Rev“, hafði fyrir margt löngu skipað sér á bekk með fremstu trommuleik- urum sinnar kynslóðar í rokk- heimum. Hann lamdi húðir sínar af slíkri áfergju að rót komst á iður hlustenda í búknum. The Rev var ekki maður málamiðlana. „Honum var í raun sama um hinar tæknilegu hliðar trommuleiks enda gat hann spilað allt sem honum sýndist,“ segir Shadows í eftirmælum sínum. The Rev var einnig liðtækur gítar- og pí- anóleikari og var einn helsti laga- smiður Avenged Sevenfold. Þá söng hann bakraddir af mikilli innlifun. The Rev starfrækti einnig avant- garde málmbandið Pinkly Smooth, þar sem hann sá um sönginn.    Klerkur stofnaði Avenged Seven-fold ásamt æskuvinum sínum, M. Shadows og gítarleikaranum Klerkurinn fær hvíldina Avenged Sevenfold Jimmy „The Rev“ Sullivan er lengst til hægri. Fyrir miðju er söngvarinn, M. Shadows. AF TÓNLIST Orri Páll Ormarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.