Organistablaðið - 01.11.1980, Blaðsíða 25

Organistablaðið - 01.11.1980, Blaðsíða 25
ÍSLEIFSREGLAN ísleifsreglan býður til sumarmóts í Skálholti 6.-9. júlí 1981. Allir sem hafa áhuga á klassískum kirkju- söng (Gregorssöng) eru velkomnir. VIÐFANGSEFNI: TÍÐASÖNGUR: Miðmorgunstíð, aftansöngur og nátt- söngur. HÁMESSA: De Angelis sungin hvern dag. Prestar og organistar úr hópi þátttakenda. SÖNGÆFINGAR: Æfingar fyrir messu og tíðir. Einnig býður Smári Ólason prestum æfingar í tóni. ERINDI: BARNAMÚSÍK: TÓNLEIKAR: GESTUR MÓTSINS: Síra Guðm. Ó. Ólafsson (um Lúther), Síra Kolbeinn Þorleifsson (um ísleif). Lektor Torben Schousboe flytur væntanlega erindi um Gregorssöng. Siguróli Geirsson organisti mun hafa daglegar músíkæfingar með börnum. Á kvöldvöku fá þau að syngja og leika. Börn sem leika á hljóðfæri hafi nótur (og hljóðfæri) með. 6. júlí kl. 21.00: Camilla Söderberg, blokkflauta, Sesselía Óskarsdóttir, viola da gamba, Snorri Örn Snorrason, lúta. 7. júlí kl. 21.00: Dr. Orthulf Prunner, orgel. 8. júlí kl. 20.30, kvöld- vaka með barnamúsík og fleiru. Selskabet Dansk Tidegærd sendir væntanlega fulltrúa sinn til mótsins, Torben Schousboe, lektor, sem ereinn fremsti fræðimaður þeirra í gregoríaník af yngri kynslóðinni. Þátttaka tilkynnist Smára Ólasyni Box 175, 270 VARMÁ - Sími 91-66806. ORGANISTABLAÐIÐ 25

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.