Siglfirðingur


Siglfirðingur - 31.12.1928, Síða 4

Siglfirðingur - 31.12.1928, Síða 4
4 SIGLFIRÐINGUR Versl. ,Oslo‘ óskar' öljum viðskiftavinum sínum fjær og nær, farsæls komandi árs og þakkar viðskiftin á liðna árinu. H ú s n æ ð i vantar mié 14.. maí n. k. Einar Kristjánsson, Lyfjabúðinni. Peir, sem eiga ógreidd lóðar- gjöld eða önnur gjöld til Hvann- eyrarprests, eru béðnir áð greiða þau nú þegar. Allir þeir sem ó- goldna reikninga ei^a eru beðnir að gera skil fyrirdO. jan, n. k.. Hamborg. Afetigisbrtjggwi komst upp um útlending sem dvelur hjer í bænum í vetur, núna á þorláksmessunótt. Varð nætur- vörðurinn var við ljósagang og um- gang í • kjallara norska sjómanna- hælisins, en hann hafði maður þessi leigðan. Var gerð húsrannsókn um m.orguninn .og' fundust brenslu- áhöldin, slatti af bruggunarefni sem eftir v.ar að brenna og 12 fl. af brendu áfengi. Maður.þessi, s.em er .sænpkur múrari, meðgekk strax. bfann bíður nú dóms. ■Manntali er nú lokið í bænum og grend. Er fólksfjöldi í sókninni • 1760 mans. Páð er 92 íleira en í fyrra. HS En god Jul og et godt Nytaar til alle Bekendte. Oslo 21. Des. 1928 Gustav Blomkvist. Gleðilegt nýtt ár, þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Kveldúlfur. Gleðilegt nýtt ár með þakklæti fyrir liðna árið. nyari Pökkum viðskiftin á liðnu ári. H.f. „Shell“ á íslandi. p Arðsamt eg unaðslegt nýtt ár. aj lóskum við öllum viðskiftavinum okkan Hamborg.

x

Siglfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.