Ný saga - 01.01.1997, Blaðsíða 103

Ný saga - 01.01.1997, Blaðsíða 103
en auk þess má segja að þing af þessu tagi séu kærkomið tækifæri til þess að kynnast öðrum úr fræðunum og eiga við þá skoðanaskipti. Það er von mín að þetta fyrsta Söguþing hafi aðeins verið upphafið og fleiri fylgi í kjölfar- ið. Miðað við þátttökuna er ljóst að áhuginn er til staðar. Sigríður K. Þorgrímsdóttir, MA-nemi við Háskóla íslands: Það er best að hafa þann fyrirvara að álit mitt á Söguþinginu markast af eigin reynslu og ég gat ekki, fremur en aðrir þinggestir, sótt alla fyrirlestra þingsins, það varð að velja og hafna. Við þingsetninguna vakti íhaldssemi Arthurs Marwicks mig til umhugsunar um þá miklu grósku sem hefur átt sér stað í sagn- fræðinni og samkrull hennar við aðrar fræði- greinar, sem ég tel af hinu góða, andstætt Marwick. Á fimmtudeginum hlustaði ég á alla fyrirlestra í efninu Einstaklingar án sögu - saga án einstaklinga og fannst það takast mjög vel. Á föstudagsmorgninum hlustaði ég á Sigríði Björgu Tómasdóttur fjalla um kven- ímynd upplýsingarinnar, sfðan hentist ég út í Aðalbyggingu til að hlusta á erindi Sigríðar Dúnu Kristmundsdóttur og loks aftur í Odda til að hlýða á Loft Guttormsson. Allt áhuga- verð erindi. Á laugardeginum sótti ég efnið Kyn og saga. Ég held að efnið um einstakling- ana í sögunni hafi höfðað mest til mín, ef til vill vegna þess að þar er ég á heimavelli og sömuleiðis í efninu Kyn og saga. Reyndar hafði ég ekki síst gaman af vangaveltum „kynferðis“sagnfræðinga um hugtakanotkun, sérstaklega um hugtakið „gender“. í heildina þótti mér þingið sýna mikla gerjun í sagn- fræðinni og ég verð að hrósa þingstjórninni fyrir frábært starf. Mér fannst dæmið ganga mjög vel upp, þingið var hæfileg blanda af fróðleik og skemmtun og vonandi verður framhald á. Sjöfn Kristjánsdóttir, handritavörður á Landsbókasafni: Söguþingið var sannkölluð veisla, sagnfræði- legt hlaðborð þar sem svo margir girnilegir réttir voru í boði að lystugir gestir áttu í 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.