Ný saga - 01.01.2000, Blaðsíða 11

Ný saga - 01.01.2000, Blaðsíða 11
Hnefaleikar á íslandi mikið aí' meðal margra svokallaðra siðaðra þjóða. Af heilbrigðisástæðum er í'ull ástæða til þess að banna kennslu í slíkri íþrótt og viö íslendingar mætlum vel ganga á undan öðrum þjóðum i því að banna opinbera hnefaleiki til almenningsskemmtunar.49 íþróttablaöiö verður vettvangur gagnrýni á hnefáleika Nú var komið að einum athyglisverðasta kal'l- anum í þessari atburðarás er nýr ritstjóri, Thorolf Smith, var ráðinn til íþráttablaðsins sem átt hafði í nokkrum rekstrarerfiðleik- um.50 Ráðning hans kom íþróttasambandinu fljótlega í óheppilega stöðu því að á svipuðum tíma og fyrsta tölublað Iþróttablaðsins kom út undir stjórn hans, eða í febrúar 1955, var haldin í Kaupmannahöfn 18. ráðstefna Ríkis- íþróttasambanda Norðurlanda þar senr með- al annars var rætt um hnefaleika sem íþrólt á stefnuskrá íþróttasambanda og árásirnar á þá íþrótt.51 Þar var samþykkt einróma að mót- mæla þessum árásum.52 Thorolf Smith hóf þegar í l'yrsta tölublaði sínu sem ritstjóri íþróttablaðsins kröftuga sókn gegn hnefaleikunum. 1 leiðara komst hann svo að orði el'tir að hafa markað í gról'- um dráttum stefnu blaðsins: Eitt er þó sérstök ástæða að taka frarn al' minni hálfu: Eg vil hnefaleikana feiga í þessu landi, og mun með öllum liltækileg- um ráðum stuðla að því, aö þetta ómenn- ingar- og siðleysisl'yrirbæri verði kveðið niður. En jafnskylt er að taka l'ram, að þetta er mín eigin skoðun, en um álit ann- arra aðstandenda „íþróttablaðsins" á því el'ni er mér ókunnugt.53 Ritstjórinn færði svo rök fyrir máli sínu í grein undir fyrirsögninni „Burt með hnefa- leikana sem keppni-íþrótt Í.S.Í.!".54 Þar tók hann undir tillögu Níelsar Dungals í Frétta- bréfi um heilbrigðismál urn að banna íþrótt- ina tafarlaust, enda liggi samsvarandi frum- varp í sænska þinginu.55 Við íslendingar ætl- um þó að verða á undan l'rændum vorum Svíum: Nú æltum við Islcndingar að verða l'yrsta þjóðin í heiminum, sem bannfærir hnefa- leika sem íþróttagrein, gerir þá nreð öllu Mynd 10. Þorkell Magnússon. íslandsmeistarí i ýmsum þyngdar- flokkum 1943-53. Mynd 11. KR-ingarnir Birgir Þorvaldsson og Jón Norðfjörð. útlæga sem stórháskalegt fyrirbæri, og lil skammar siðuðu fólki. Þetla yrði einstæð landkynning og rneiri auglýsing fyrir Island sem sannkallað menningarland en flest annað.56 En þótt nýr völlur hafi verið haslaður fyrir baráttuna gegn hnefaleikum var eftir sem áður í Vísi birt umföllun annarra blaða unr el'nið. Seint í febrúarnránuði var enn íjallað um hnefaleika á síðum blaðsins, undir l'yrir- sögninni „Akureyringar einbeittir gegn hnefa- „leikunum",,57 og er þá vitnað í „Þankabrot Jóns í gról'inni“ í Akureyrarblaðinu íslend- ingi. Kemur l'ram í íslendingi að blaðið hafi áður lekið undir orð Thorolfs Smiths urn hnefaleika, sem hann hafði látið falla í út- varpi, enda hafi íþróttahreyfingin á Akureyri „ekki viljað laka þessa morðíþrótt upp á stcl'nuskrá sína.“58 Það sem er athyglisvert viö þessa grein fyrir utan að slaðfesta þá stel'nu Vísis að tína til og birta þá gagnrýni urn hnefaleika senr á vegi varð er, að þar er vísað til greinanna í Fréttabréfi um heilbrigðismál tveimur árum t'yrr og ber því allt að sarna brunni norðan heiða og sunnan. Þá kernur og fram að „einn af framámönnum íþróttamál- anna hér [þ.e. á Akureyrij hefir á þingi Í.S.Í. komið á framfæri tillögu unr, að hnefa- leikar væru þurrkaðir út af verkefnaskrá íþróttahreyf[ingarinn]ar, en ekki fengið hana samþykkta.“59 í grein Norðlendingsins er ennfremur skorað á íþróttamenn að gera ófögnuðinn úllægan úr íslenskum íþrótta- húsum „minnugir þess takmarks íþróttanna, að skapa heilbrigða sál í hraustum líkama."60 Birgir Þorvaldsson hnefaleikamaður skeið- aði nú fram á ritvöllinn á síðuin íþrótta- blaðsins og svaraði árásum Thorolfs Smiths fullum hálsi. Til varnar lmefaleikunum á Is- landi lagði Birgir áherslu á þann mun sem væri á atvinnuhnefaleikum og hnefaleikum áhugamanna, en þann mun taldi hann and- stæðinga hnefaleika ekki skilja. Hann benti á að slys gætu orðið í öllum íþróttum og vísaði því til staðfestingar í skýrslur Slysasjóðs íþróttamanna frá árunum 1945-54. Af þeirn 1.01 íþróttamanni sem hann liltók sem þiggj- endur styrks úr sjóðnum voru tveir úr hnefa- leikaíþróttinni.61 Einnig lagði Birgir á það áherslu að ritstjóra íþróttablaðisins væri ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.