Siglfirðingur


Siglfirðingur - 07.04.1945, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 07.04.1945, Blaðsíða 4
4 SIG LFIR ÐINGUR SIGLUFIARBARBIÖ Sunnudag kl. 9: HUGREKKI Áhrifamikil mynd um leynistarf- semi og strandhögg í Noregi, eftir skáldsögu Elliott Arnolds. MEBLE OBERON BBIAN AHESNE Sunnudag kl. 5: HVAÐ EB A SEYÐI Mánudag kl. 9: HUGREKKI Þriðjudag kl. 9: HUGREKKI Um daginn og veginn Framhald af 3. síðu um, sagði eitthvað á þá leið, að það væri djarft af honum að aug- lýsa samsöng í Milanó eða New York* Fyrr má nú rota en dauð- rota. Ef það er tilgangur kvart- ettsins að stuðla að auknu tón- listarlífi í bænum og efla tónmennt, sem eg efast ekki um að sé, þá vinnst þáð ekki með því að bera á borð fyrir þá, sem annars unna fagurri músík, lítt æfð og marg- sungin lög, sem allir eru orðnir leiðir á, jafnvel þó þau séu sung- in undir nýjum vísum. Auk þess eykst ekki tónmennt né tónþroski manna, sé hlaupið til og æfður söngflokkur til þess, eins að því er virðist að afla f jár og koma á fram færi nýorktum gamanvísum. Slíkt er ekki til eftirbreytni og ekkert menningaratriði. Mér finnst nú tími til þess kom- inn, að „músík“ unnendur stofni með sér félag á svipuðum grund- # og fannst mér úr þessu mætti lesa það, að það væri, ja svona hérumbil sama hvað væri borið á borð fyrir okkur Siglfirðinga á þessu sviði. Músíkmennt okkar væri ekki á það háu stigi að við gætum átt rétt til þess að gera kröfur á sviði söngs og hljómlistar En þetta er hættulegur misskiln- ingur og ber öll merki þess, að við- komandi sé snortinn af þeim straumi sem nú fer geist um og miðar að því að rugla tónmennt og tónskilning og hefja „jassinn" í öndvegi og aðra „ruglandi" á því sviði. En þó skal tekið fram, að ég álít tónmennt okkar standa langt að baki íbúanna í Milanó og New York og ekki sambærilega að neinu leyti. Sement Fáum sementsskip, sem er væntanlegt hingað á mánudag, þriðjudag n. k. Þeir, sem haf a í hyggju að fá sement afgreitt beint frá borði ættu að tala við okkur sem f yrst. KAUPFÉLAG SIGLFIRÐINGA Munið uppboðið á Hótel Siglunesi kl. 4 e. h. í dag. Allt nýjir og vandaðir munir. Gjaldfrestur till.ágúst. Ragnar Jóhannesson Herrar! Tilbúin föt Rykfrakkar, úr ullarefni Herraskyrtur með föstum og lausum flibba Athugið! Seinna í vor fáum við vandaða HATTA með stórum -börðum. Nýjarvörur Barnaföt allskonar Morgunkjólatau Flónel Léreft, einlitt Drengjaföt Hringprjónar Heklunálar Sundbolir ofl. ofl. Aðalbúðin h. f. mmmmmMmmmmmmm HfJA-BlÖ Laugardag kl. 9: ' « SJÖ BLÓMARÓSIR Sunnudag kl. 9: Stórmyndin Random Harvest með r GREER GARSON RONALD COLMAN í aðalhlutverkunum . /v * Sunnudag kl. 3: ^ SJÖ BLÓMARÓSIR Síðasta sinn . Sunnudag kl. 5: I GLAUMI LlFSINS Síðasta sinn Nýkomið: Smekklásar og Hengilásar. fl. gerðir Hurðarskrár Axir, ágætar tegundir ÞjaUr allskonar (sverðþjalir) Straujárnasett Skipaborar Múrborar Borklemmur Verzlunin Halldór Jónasson velli og þeir hafa gert í Reykjavík og Akureyri til eflingar tónlistinni. Það þyrfti ekki að fara geist af stað. Mætti til dæmis byrja með því að kappkosta að sækja sam- söngva og aðrar músíksamkomur til styrktar þeim, er að þeim standa, og styrkja á þann hátt alla tónlistarviðleitni samborgar- ana, eins og t. d. þeirra drengjanna hans Sigurðar Gunnlaugssonar og hinn aldna en að því er virðist þreytta Vísi. Vonandi verða nú þessi skrif til þess, að eitthvað verði gert á þessu sviði og jafnvel styrki „Canto“ til þess að halda áfram að þjóna sönggyðjunni og vera minnugur þess, að enginn er smiður í fyrsta sinni og æfingin gerir meistarann. Væri svo er betur af Stað farið en heima setið. Skuggi Nýkomið: Herravinnuskyrtur Bangsabuxur 2 ára Vinnubuxur 2 ára Fáum á næstunni Sumardragtir og kápur frá fullkomnasta verkstæði landsins, B. LAXDAL Verzl. Túng. 1. Barnavagnar Þeir, sem þurfa að fá barnavagna tali við mig sem fyrst Gunnar Bíldal Verzl. Valur Kassajárn Skrúflyklar Heflar UtUr og stórir Handborar Hornborssveifar Utsögunarblöð Gluggajárn - Gardínugormar Rafmagnssagir, tvær teg. Cory kaffikönnur EINCO wmmmmMmmmm Þeir menn, sem eiga geymd mat- væU í liraðfrystihúsinu ÍSAFOLD, geri svo vel að taka þau sem fyrst. ISAFOLD H. F.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.