Vaki - 01.09.1952, Blaðsíða 27

Vaki - 01.09.1952, Blaðsíða 27
flötum. Litur, innihald og líking var lokuð úti. Rœktun formsins var ein eftir. Er hið tœknilega svið mdlverksins hafði verið kannað, tóku menn að gefa gaum að þeim tilfinningum eða kenndum sem litur og form gdtu vakið innra með mann- inum, ofan eða handan við lit og form, eitt- hvað dularfullt, óvitað, jafnvel draum- kennt. Það þarf engan að undra að þessi bylting var fremur verk skdldanna en mdlaranna, að minnsta kosti dttu þeir frumkvœðið. André Breton birti súr- realista-dvarpið í París 1924, en það hafði geysisterk dhrif langt inn í rað- ir mdlaranna. Samhliða þessum meg- instraumum runnu aðrir. Einkum hef- ur risið ein hreyfing, sem styrkzt hefur d seinustu drum. Hún er í raun ekki annað en úrvinnsla d öllu sem fundið hafði verið d undanförnum dratugum. Þó eignast hún sína eigin talsmenn, sem auðga hana að nýjum hugmyndum frd eigin brjósti. Hún leggur megindherzlu d skipulagsstarf hug- ans, á skipan myndforma og lita, sem eiga að spretta beint innan úr dýpi sdl- arlífsins og lýsa hreinni innri reynslu. Ndttúrustœlingin er algerlega felld í burtu, mdlaralistin er sett d borð með hljómlis+- inni. Þetta er það stig þróunarinnar sem við stöndum við í dag. Það er ljóst af þessu dgripi að afstaða nútímalista, í upphafi að minnsta kosti, Málverk: Paul Klee. var mjög bundin efni og tcekni. Ef við lítum af sögunni á verkin sjálf, styðja þau þann grun. Til þess að meta nútímalist rétt verður ávallt að sœkja skilning á henni í þetta fyrsta viðhorf hennar. Hafa verður í huga, að hún er í eðli sínu „tabula rasa”, algert endurmat á öllum þeim hugmyndum, sem gilt höfðu um list til þessa, tilraun til þess að byggja frá grunni. Hún er eðlilegt gagnsvar við hug- myndafrceði natúralistanna, sem var að drepa sjálft verkið og einkum þó litinn sem dó á leiðinni af spjaldinu yfir á strig- ann. Hann var ekki lengur stilltur saman við aðra liti eftir því lögmáli og tilfinningu sem slíku rceður og skapar listrœna heild, heldur var hann notaður til að stœla ann- an lit sem málarinn hafði séð í náttúrunni. Enda ber einmitt það mest á milli nútíma- myndar og myndar frá öldinni á undan, að nútímamyndin á í sér eins og líf í sjálfri sér, en hin er ávallt háð fyrirmynd- inni. Þar með er vitanlega ekki lagður neinn úrslitadómur á listrcent gildi hverr- ar einstakrar myndar. I. Bylting nútímalistar hefur aldrei borizt út fyrir viss takmörk. Skynsvið vitundar- innar eru þau sömu og áður. Múrinn fyrir innan og múrinn fyrir utan standa óbrotn- TIMARITIÐ VAKI 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Vaki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.