Líf og list - 01.12.1951, Blaðsíða 5

Líf og list - 01.12.1951, Blaðsíða 5
r SIGURÐUR EINARSSON gefur fyrir jólin út ljóðabók, sem hann nefnir YNDI UNAÐSSTUNDA. Hann las fyrir nokkru fáein kvæði eftir sig í útvarpið og vakti mikla hrifningu. Eru tvö ljóðanna, sem Líf og list birt- ir hér, meðal þeirra, sem hann las þá. Sigurður Einarsson gaf út ljóðabókina HAMAR OG SIGÐ fyrir 21 ári og nálega ekkert birt eftir sig af ljóðum síðan. Sú bók var um það ein- kennileg, að í henni voru eingöngu þau ljóð, sem höfundurinn taldi hafa stjórnmálalegt áróðursgildi, og vildi ekkert taka í hana af öðrum æsku- ljóðum sínum. Bókin YNDI UNAÐSSTUNDA verður sérkennileg fyrir Sigurð að því leyti, að nú tekur hann ekkert með af þeim kvæðum fullorðinsáranna, sem bera kynnu mark þessarar baráttu um dægurmálin. NiÖ'u rlagsljóö úr flokknum: Það koma clagar cins á svip og aSrir at> öllu ncma j>ví, aS bugur vor er cins og hljóðnr svatmr felli fjaðrir og flýi i sárnm inn á rcginanðnir, Þá brýzt oss um i hjartans huldu leynum stí hljóða kvöl, scm ekkcrt mál fcer tjáð. Frá döoun timans hýr hún ein með cintcr ftar vindar loftsins afmá öll vor spor. Það koma dagar eins á svip og aðrir að öllu nema f>vi, að lifsins kvól er sezt að, grimm og höfug, oss i bjarta, og vakir trú, unz vcröld sjónum lokast og vigir oss þeim krossferli til grafar að hera á sjálfs vor herðum heimsins böl. Frá dögun tímans hýr hún ein með einum; með voðaglampa í villtum, myrkum attgum og vör, scm kunni enga bæn um náð. Þú vitjar mín ávallt i angan fagurra hlóma, ilmur af rósum og gullnar sýrenur halda i hjarta mér vórð um minningu þina og mynd. Hvcrt hlóm, scm rís og hcilsar með hceverskri angan hreint og fagurt tír drottins skaparahöndum, með ilm sinum byggir hrú milli j)in og min. þvi geng ég í morgunsins hvita, heilaga Ijósi og hrynjandi dögg við angan nýfteddra hlóma og er, sem þú komir og haldir mér cnriþá í hönd. Og eyra mitt nemur innar taugum og skynjan og auga mitt greinir handan sýndar og stundar þitt mál og þinn svip og alla þig eins og þtt varst. Og ert — þvi kvöl okkar, ást okkar, gleði og harmur í augnabliksins voldugu samlifan storkna og leggja sig upp eins og i kristall á máttugri kyrrð, með línur, scm standast allrar eilífðar veður og eðli, sem varir, þegar heimarnir sundrast — og blik, sem verður mitt Ijós þegar loka ég brám. LIF og LIST

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.