Líf og list - 01.05.1952, Blaðsíða 19

Líf og list - 01.05.1952, Blaðsíða 19
TVÆR MYNDIR SVERRIS: Til vinstri: Gata (olíumynd). Til hægri: Frá Vestmannaeyjum (svartmynd). þess að vinna myndir sínar af óþarflega mikilli nostursemi: maður saknar í þeim sumum einhvers safa. Þó er þetta ekki sagt málaranum til niðrunar. Oðru neer. Sverrir er fyrst og fremst fíngerður málari, sem beitir fíngerðum vinnubrögðum, fín- um litum, unnum af nákvæmni og þaul- hugsaðri vandvirkni, þetta eru engin happa og glappa málverk, þetta er ekkert kák út- íloftið. Þess vegna eru myndir hans lausar við allt ruglingslegt klúður. Það er hin örugga hönd, sem ræður pentskúfnum og blýinu. Maðurinn hefur eitthvað að segja, sem hann leitast við að finna ramgert, á- kveðið form. Ef bornar eru saman elztu og yngstu myndir hans, kennir mikils mismunar. 1 hinum síðari myndum er kominn nýr andi, meiri þroski og kunnátta. Það er sannast að segja óvenjulegt um svo ungan mann, sem aldrei hefur notið annarrar listfræðslu en tveggja ára kennslu í Handíðaskólan- um í Reykjavík, aldrei séð góð erlend Sverrir Haraldsson: Málverk LIF og LIST 19

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.