Teningur - 01.04.1986, Qupperneq 52

Teningur - 01.04.1986, Qupperneq 52
varð til á leikferð. ”ítalska leikhúsið fæddist í útlöndum1 “ Taviani sýnir fram á það með dæmum að sýningar leikflokkanna breytast eftir áhorfendum og aðstæðum á hverjum stað sem þeir fara um. Það var einmitt þessi sveigjanleiki sýninganna sem gerði það mögulegt að ferðast með þær. „Áð- ur fyrr löguðu farandleikarar verk sín að hverjum nýjum stað eins og ekkert væri,“ skrifar Brook. „En sýningar nú- tímans eru gagnhugsaðar og búa ekki yfir slíkri aðlögunarhæfni2“. Þær koma fram fyrir áhorfendur sína sem endanleg verk og óbreytanleg. Leikferðir ensku leikaranna milli 1822 og 1828 voru sögulegar stundir í París. Nokkur leikár í röð uppgötvuðu áhorf- endur þá Shakespeare í Odeon-leikhús- inu. Þeir höfðu áður séð Talmas flytja þýðingar Ducis sem reyndi að laga Shakespeare að reglum klassíska franska harmleiksins. ”Ég var sem þrumu lostinn þegar Shakespeare hellt- ist yfir mig óviðbúinn,“ skrifar Berlioz í Minningum sínum þegar hann hefur séð Englendingana. Um leið og áhorfendum opinberaðist nýr höfundur, voru þeir furðu lostnir yfir leikstíl leikara á borð við Charles Kemble og Edmund Kean sem Alexander Dumas eldri helgaði leikritið sitt fræga eftir þessar leikferðir. Á eftir ferðum leikflokkanna koma ferðir leikaranna til sögunnar strax í lok nítjándu aldar. Stórstjömur fara vítt og breitt um heiminn eins og ópemsöngvar- ar í dag. Stjörnurnar verða alþjóðlegt fyrirbæri. Adelaide Ristori, Eleonora Duse, Salvini, Rossi, Novelli og Sarah Bernhardt leika á flestum stöðum milli Berlínar og Pétursborgar, og meira að segja í Norður- og Suður-Ameríku. (Stanislavski flokkar Salvini og Rossi meðal meistara sinna í Líf í listum). Samt er það ekki fyrr en með tilkomu leikstjórans sem hægt er að tala um leik- ferðir í nútímaskilningi þess orðs. Upp frá því standa áhorfendur frammi fyrir nýrri leiklist þegar mikils háttar sýning á leið um og hefur varanleg áhrif á þá sem hún hrífur með. Petta á sérstaklega við um leikhúsfólk í hverju landi. Ég ætla ekki að tala hér um leikferðir almennt, heldur um sögulegar leikferðir sem raska landslaginu, draga dilk á eftir sér og skapa skóla. Að sjá leikhúsið Pótt Shimamura, ein pesónan í Snœ- landi eftir Kawabata, hafi ekki kært sig um að sjá vestrænan dans, sem hún var þó að stúdera, vegna þess að hann hlyti að vera tilkomuminni í raunveruleikan- um heldur en í ímynduninni - þá þarf leikhúsmaðurinn að sjá leikhús annarra landa. „Ég þekkti kabuki-leikhús fræði- lega,“ sagði Meyerhold árið 1931,” . . . en þegar ég sá það loks eigin augum, Edmund Kean í Othello, John Philip Kemble og Edwin Booth í Hamlet. 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Teningur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.