Teningur - 01.01.1989, Blaðsíða 10

Teningur - 01.01.1989, Blaðsíða 10
ALVARO SALVADOR ÞRJÚ LJÓÐ SÖNGLAG Á HÁDEGI Maöur kysi, stundum, að hafa ekki veriö þetta hamingjusama ungmenni sem í samkvæmum komst í vímu af þunglyndi. Því maður viröir fyrir sér, stundum, í morgunsáriö andlit sársaukans andspænis speglinum, meö plógför eftir angistina, illa fariö, þokkinn og hárin horfin andliti einfarans: dapurleikinn einsog altumlykjandi vafningsviöur. Og maöur finnur í beinunum aö það er kalt, aö hitatækiö virkar ekki, að inn í húsið smýgur síðdegisgolan hægt og hægt einsog dapurlegt kvikasilfur einsemdar og niðurlægingar. Hve einmanalegt er lífiö á þessu hádegi þegar þú færö þér göngutúr og reikar um í hita eigin líkama einsog villidýr! Hve einmanalegt verður lífið á útlendum breiðgötum fyrst augu þín munu varla ná aö greina návist blámans sem dagsljósið hefur skilið eftir á trjánum. Því maður virðir fyrir sér, stundum, í morgunsáriö rigningu sársaukans á gangstéttunum, markaður genginni leið, útlægur orðinn, og hefur tapað voninni og gleðinni úr rökum augunum: dapurleikinn einsog altumlykjandi mannfjöldi. Og í einni svipan finnur maður hrópið, hrópið á vörunum og inn í augun smýgur geisli af brosi hægt og hægt einsog Ijósgjafinn Ijúfi sem brýst að hjartanu. 8 Maður kysi, þá, að vera aftur orðinn þetta hamingjusama ungmenni sem í samkvæmum komst í vímu af þunglyndi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.