Teningur - 01.01.1989, Blaðsíða 8

Teningur - 01.01.1989, Blaðsíða 8
JAVIER EGEA FJÖGUR LJÓÐ Nú kemurðu klædd sem rukkari að loka fyrir vatnið og skrælnaðar herðar mínar vekja undrun þína og í einni svipan skilurðu aldagamla eyðisanda. Og þú afhjúpar hörund þitt líkt og ófrjóa jörð og þú stendur nakin frammi fyrir þvílíkri eyðimörk og ástin rifnar sundur einsog gamall reikningur. í útvarpinu var sagt að þú hefðir farið í býtið, kjóllinn blár, marglit skyrta, hárið svart og slétt, sama augnaráðið og alltaf. Þú varst sögð ung og hávaxin, næstum hrygg, að þú hafir lagt upp í flýti og ekki sagt orð við neinn, að þú hafir yfirgefið lífið vegna undarlegrar ástar. Ég fann til einskonar klígju en leit samt út á götu: þú varst ósjáanleg svona ein, svona langt í burtu, svona horfin, svo fáránlega fjarlæg skipbroti okkar. 6 Engu að síður var komið, komið heim til mín og spurt um þig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.