Teningur - 01.05.1990, Side 7

Teningur - 01.05.1990, Side 7
SKÁLDSKAPUR/5 JÓN HALLUR STEFÁNSSON UÓÐ ÞORSTI Lifandi yfirborð vatns í hallandi glasi speglar ljósdrukkna dropa á köldum boga glersins sem rís og hnígur á víxl í kvikum fleti einsog reikull himinn ég teyga vatnið af áfergju næstum af lífsþorsta svo ég er sleginn furðu á þessum vegi og þessum degi í þessu ljósi og þessu þunga myrkri sem vefur sig um fingurna og lífið og hjartsláttinn og tunguna en ástin.

x

Teningur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.