Austurland


Austurland - 09.11.1978, Blaðsíða 3

Austurland - 09.11.1978, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 9. nóvember 1978 AUSTURLAND 3 á margfalt færri eyðublöðum en nú er. í sambandi við staðgreiðslukerfi skatta mætti skylda alla launagreið- cndur til að láta launaútreikninga og greiðslur fara fram í miðstöð- inni. Þannig væri tryggð staðgreiðsla á félagslaunum, hverju nafni sem ];au nefnast og pá ætti að sparast mikil vinna og fjármunir við yfir- ferð skattframtala og innheimtu fé- lagslauna. Ennfremur yrði gagna- söfnun ýmiss konar t. d. fyrir Hag- stofu og Framkvæmdastofnun ein- faldari og áreiðanlegri og launa- greiðendur losnuðu við margar skila- greinar um mánaðamót og áramót. Þjónus tustof nanir Aö tilhlutan Fjórðungssambands Norðlendinga var flutt frumvarp til laga um þjónustustofnanir (þ. e. samkvæmt 2. gr. laganna „samstarfs- stofnun um húsnæðisafnot um nýt- ingu tækja og búnaðar og um að- stoðarjrjónustu, til að auka hag- kvæmni fyrir almenning og til að cfla nýjar starfsgreinar, með sam- starfi þjónustuaðila innan sömu stofnunar). Hér er á ferðinni athyglisvert frumvarp sem vonandi verður end- urflutt á yfirstandandi p'mgi og af- greitt sem lög. En þarna hefði þurft að ganga vvuvuvwvwx wvuvu vv TIL SÖLU AR-18 hátalarar. Upplýsingar í síma 7318 Neskaupstað frá 7-8 e. h. wu' w\ wwvvvvvvwvvvwvvnwwwwwv'wv lengra sérstaklega í endurskipulagn- ingu stjómsýslu, uppbyggingu reiknistofa og flutningi stofnana út um landið. Einnig er uppbyggingu þessara stofnana ekki markaður neinn tekjustofn í frumvarpinu svo að ]>ar er allt á huldu. Lokaorð Hvað sem fjármögnun líður er uppbygging Jrjónustumiðstöðva í péttbýli dreifbýlisins verðugt verk- efni núverandi vinstri stjómar til leiðréttingar á ríkjandi aðstöðumun í þjónustustarfsemi. Þær em ekkert einkamál landsbyggðarinnar eða settar fram til höfuðs Reykjavík, þvert á móti gætu þjónustumið- stöðvar létt J?ví oki af sem nú hvílir á framleiðsluatvinnuvegum borgar- innar vegna of mikillar hjónustu- starfsemi par. — L. K. \\\\WWWW\\W\WW\W\\WV\»\\VW\\W\» m APÓTíK Nýkomnir Dr. Scholl’s fótlaga- inniskór, .WWWUUVUUUUUUVUU \/W\ wwwww VUUVUUU \VW wvw w\ \ \ \\ WWWW \ VVW V\ ATHUGIÐ Öll umferð með skotvopn er stranglega bönnuð í landi Skugga- hlíðar. LANDEIGANDl 'WWW'W \ wvw wwvwwwwww wwwwv \ \ \ \ \ \\ V\ \ WVWWWW W\\\ WW .\\\\ W W W \ \ \\\ w W \ \ \ \ \ \\ \v\\\\w Náttúrulœkningalyf eru nú til sölu í Nes-apóteki '■ \WW WWWWW VW \ \ WWWWWVWWWW WWWWWWWt * WVWWW W WW\WWWV»\ wvwwwvwwwwww wvv\ \ W \ vw WWWWWWWWWWWWVWWWWWWWWWWW í Austfirðingar i f* * X í Eskja II fæst nú í flestum bókabúðum á Austurlandi. Þar lýsir ; - Einar Bragi, af sinni alkunnu ritsnilld, lífsbaráttu Austfirðinga á ; ; liðnum öldum. j *• + < 5 Eignist Eskju II meðan tækifæri er á því. S ! í Byggðarscigunefnd Eskifjarðar \ \ \ \ \ \ \ W \ \\ w \\v\ w \ w www \ \ w \ \ \ w\ vw w \ w w \ W W \\V\ \\\ \ \ \ V \ \\A\\\A U\ WWWWVWW -wwwww VUWUWUUVVVVVVVUWVWUWVWUUVUVVUVWWVWUUVWWUWWUWWVVW Í Dömur aihugið j £ 2 ** . Nýir kjólar teknir upp á fimmtudag. Veljið ykkur nýjan kjól í í í nýrri búð. \ Verslun Pálínu Imsland VWVVW \ VWUWVVVVVAVUWVWWWWWVVWWWWVWWWWU vvwvw wvvwv vwv vwvw wvvv VV VVVWV \ VWWVVV W VVWVWWVWWVWWUVVWVWWWVWWWWVWVWWVWVVWVWVWVWWWVW s ? EGILSBUÐ Sími 7322 □□□□□□ □□□□□□□□□□ □□□□□□□□□□ MAFÍAN OG ÉG Bráðskemmtileg gamanmynd með Dirch Passer. Sýnd í kvöld, fimmtudag, kl. 9. — Kvöldbann 14 ára. ÆVINTÝRI TARSANS Sýnd sunnudag kl. 3. Síðasta sinn. SÁLIN í SVARTA KALLA Spennandi mynd um eftirhreytur Þrælastrí2sins í Bandaríkjun- um fyrir rúmri öld, samkv. sögu Larry G. Spangler. Aðalh. Fred Williamson. Sýnd sunnudag kl. 9. — Bönnuð innan 14 ára. IRMA LA DOUCE Heimsfræg gamanmynd með hinum ógleymanlega Jack Lemmon og Shirley Mac Laine. Sýnd mánudag kl. 8, síðasta sinn, Myndin er leyfð. — Munið breyttan sýningartíma. v V\ V\-V\ VWWWWWW wwwvvvw wwwwwww w\ W VVWVW VUVVUU vw vvvvw w w wvw vv vvv WVWWVWWWWWVWWWWWWWWWWVWVWWWWWWWVWWWVW VVUVUU WWWWWW' Verslif) ódýrt Föstudagstilboð, 10% afsláttur af niðursoðnum ávöxtum. VERSLUN ÓSKARS JÓNSSONAR — 5. 7320 og 7676. > • . .WWWWWWWWWVW VVVWA ' ' WVWWW'WWWVWW' WVVWVWWWW UVW \ W UVVU‘ VW W v VWWWVWWWWW vuuwnwv WVVWW \\W\V\W\\\W\\V\\\ wwwwwwwwwwvww Sparisjóður Norðfjarðar — sparisjóður heimamanna. SPARISJÓÐUR NORÐFJARÐAR « V W W W W V \ \ W w w w \ \ \ W \ \ \ \ \ WVWW W W W V\ W VW V WVWWWA \ \ \ \ \ \ V \ \ vw w vvwwvw/vww^ V W WW\ vvvvvw VVVWW vvvwv W WWW V vvw w\\vvv ww \ w wwwwww/ww/wwv wvvwvwww Um útivisf barna og unglinga Bamaverndarnefnd Neskaupstaðar vill vekja athygli á 44. grein reglugerðar um barnavernd. Fjallar hún um útivist barna og ung- linga. 44. grein „í kaupstöðum, kauptúnum og öðru slíku þéttbýli með 400 íbúa og fleiri, mega börn yngri en 12 ára ekki vera á almannafæri eftir kl. 20, og eftir kl. 22 tímabilið 1. maí til 1. september, nema í fylgd með fullorðnum, aðstandendum sínum eða umsjónarmönn- um. Unglingar yngri en 15 ára mega á slíkum stöðum ekki vera á almannafæri eftir kl. 22 tímabilið 1. september til 1. maí og eftir kl. 23 1. maí til 1. september nema í fylgd með fullorðnum, eða um sé að ræða beina heimferð frá skólaskemmtunum, ípróttasamkomu eða frá annarri viðurkenndri æskulýðsstarfsemi. Hvers konar þjónusta við börn og ungmenni eftir löglegan úti- vistartíma, önnur en heimflutningur, er bönnuð að viðlagðri ábyrgð ]>ess, er þjónustu veitir. Handhöfum þjónustuleyfa er skylt að fylgjast með því, að ákvæði þessi séu haldin“. BARNAVERNDARNEFND NESKAUPST AÐAR *A vvwvwww v wwwwwwwwvvwwvwwvwwwwwwww wvw \ wvvwvvwv wvwwwwwv

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.