Austurland


Austurland - 23.12.1978, Blaðsíða 15

Austurland - 23.12.1978, Blaðsíða 15
J Ó L 19 7 8 AUSTURLAND 15 af kaupmanninum, að öilum regn- hlífum, sem hann seldi væri lokað með iítilli peru. Nú var nóg að starfa. Þúsundir af perum. Tréperur á allar regnhlífar. JVlaðurinn varð að láta hendur standa fram út ermum. Hann renndi og renndi. Allt perutréið var rennt upp til agna. Það gaf af sér skild- inga, það gaf af sér dali. „Hamingja mín hefur verið látin í hetta perutré", sagði maðurinn. Hann kom sér nú upp stórri vinnu- stofu með sveinum og nemendum. Alltaf var hann í léttu skapi og sagði: „Hamingja getur hulist í spýtu“. Og ég tek undir þetta, sem segi söguna. Til er talsháttur: „Láttu hvíta spýtu í munninn, þá ertu ósýnileg- ur“. En það verður að vera rétt spýta, sú sem Drottinn gaf okkur til heilla. Hana fékk ég, og pví get ég cins og maðurinn. sótt hljómandi gull, blikandi gull. hið langbesta, pað sem blikar í barnsaugunum, það sem hljómar af barnsvörum og af munni föður og móður. Þau lesa sögurnar, og ég stend hjá þeim í miðri stofu, en ég sést ekki, f>ví að ég hef hvítu spýtuna í munni, Og ef cg verð þess áskynja, að j>au gleðjist af pví sem ég segi þeim, pá. tek ég undir og segi: Hamingjan getur hulist í spýtu. Eins og j?ið vitið cru jólasvein- arnir sagðir vera synir Grýlu og Leppalúða. Yfirleitt eru þeir taldir 13 að tölu og heita: 1. Stekkjastaur. 2. Giljagaur, 3. Stúfur, 4. Þvörusleikir. 5. Potta- sieikir, 6. Askasleikir, 7. Falda- feykir, 8. Skyrgámur, 9. Bjúgna- krækir, 10. Gluggjagægir, 11. Gáttaf>efur, 12. Ketkrókur og 13. Kertasníkir. Nöfn flestra ]>eirra segja okkur hvað ]>eir gera þegar ]>eir koma til byggða, sá fyrsti 13 dögum fyrir jól, og síðan einn á hverjum degi og síðasti á aðfangadag. Reynið að finna út frá nöfn- unum hvað hver f>eirra gerir. Skreyting * ur kökum Það er ýmislegt hœgt að gera úr piparkökudeiginu. Flest hafið þið vafalaust húið til allskonar dýr og hluti en hefur vkkur dottið i hug að húa til göt ú kökurnar, draga í þau borða og hengja þær upp t. d. ú jóla- tréð eða í gluggann. Ur hvaða farariækjum er vélhjólið geri 'liq •/ ‘DQ3is '9 7is9i{ ‘g ‘idi>jsnfnS -p ‘jssj -iuid 'g ‘íjolijgwJ •i ‘jdASnjf 7 un UdS U3 QUpiijlPA

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.