Birtingur - 01.12.1963, Blaðsíða 11

Birtingur - 01.12.1963, Blaðsíða 11
Nú hugsa ég að hann sé að koma Doíla í koju til að geta daðrað við Sissu því Sissa er þegar að er gáð andskoti skerlegur kvenmaður ekki beint lagleg en eitthvað við hana sem einhverntíma hefði egnt uppí mér sultinn. Jæja það verður úr að Dolli drattast í koju. Ég heyri að Sissa er að kjassa hann þarna inni í svefnstofunni en þegar 'hún kernur fram til ok'kar segir hún: Hann þolir enga drykkju þessi elska svo við getum djammað villt Beggi minn. Þá finn ég að það er ekkert svoleiðis milli þeirra, en Beggi brosir til hennar eins og þau eigi sér samt leynd-armál. Svo sezt hún aftur hjá okkur, þylur nokkrar vísur tjaldarans, er farin að reykja stíft með koníakinu einhvernveginn svo ein sér og tregabundin þrátt fyrir návist okkar og rödd- in eins og úr myrku hofi. En allt í einu skellir hún upp úr, kastar aftur höfðinu hristir hárið og fórnar höndum: Þorsti, þorsti, segir hún og röddin orðin hvell, bvað er svalandi ha? Og lít- ur nú á oikkur samanbitnum vörum. Bergur hlær að henni eins og hann sé í leikhúsi — og þó. Ég hef gaman af 'henni og segi skál. Já þú hlærð naggur ... það er líka satt, hvað er annað að gera en hlæja ha? Skál gamli minn skál. Segðu mér nú leyndardóminn ha? Hvaða leyndardóm? Hversvegna erum við hér, hversvegna erum við lifandi á jörðinni ha? Ætli guð hafi ekki gert þetta allt að gamni sínu. Gvuð, sagði hún, hvaða gvuð? Nú, þessi sami gamli gvuð. Þessi sami gamli ... heyrirðu hvað hann segir Beggi? Bergur hlær að ‘henni, ég hef gaman að öllu saman og hugsa hvað kemur næst hver er hún þessi stelputáta sem lætur svona og horfi á hana sturta úr glasinu og kingja og rang- hvolfa í sér augunum kímin. Það er nú meiri svaka húmoristinn ha sem sér eitthvað smellið við líf mitt og minna ha sem fæðast hér í skúmaskoti heimsins til að fálma sig áfram eftir æti og maka nokkra stund og síðan afvelta á moldarbing, ég sé bara ekkert fyndið við þetta sveimér þá, en þú? Mér finnst gaman að lifa, segi ég. Já og eldast er það ekki öllum þykir svo gaman að eldast heyri ég sagt ... Æ, Jrarna komstu við hjartað í mér, ég hata að eldast, þessvegna er ég hérna með vkkur, nú er ég ungur hjá ykkur ok koníakinu. Og þetta pakk, segir hún með viðbjóði. Ég gubba sko. Hugsið ykkur nú þennan karl hann Eyvind gamla hváð hafði hann upp úr krafsinu ha, við viissum einusinni ekki að hann var til Jregar liann dó. Var lrann ekki búinn að spila sig einhvern voða greifa í fleiri áratugi já áður en ég fæddist útgerð og verzlun og allt Jjetta vesen og Jjóttist vera allt í öllu hérna í plássinu er mér sagt og hvað svo ellin kemur, ellin kemur, ellin kemur með sín gráu hár og hann gat ekki drepizt eins og maður neinei heldur að toga í líftóruna útaf Jjessum eignum náttúrlega þangað til Jretta heyrir hvorki né sér í tvo áratugi ha og hvar er BIRTINGUR 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.