Birtingur - 01.12.1963, Blaðsíða 68

Birtingur - 01.12.1963, Blaðsíða 68
slítur í þér stoðirnar! Læri í dag, síóu á morgun, hausinn næst! Tætir úr þér fordæðið og grillurn- ar, gereyðir djöfuls emjandi dólginn! . . . Uss, er það kjaftur á glásmanninum. Kokkur! Hvað eru kokkar? Píur. Tros. Þeir nota þvögur, strjúka, strjúkal Emjandi dólgurinn! Svona, ekkert þras, sagði Kolur, vægur og linur af veikindum. Þú hefur ekki séð húfuna mína? Hún var á gángi hérna áðan. Svei þér Kiddi, láttu ekki svona. Hvar eru tenn- urnar mínar? Hvar nema á borðinu. Er ekki venjan að ég slæði þær upp eftir þig? Svo skolaði ég af þeim eins og vant er og setti þær á borðið eins og vant er. Það var þá gott þær fóru ekki niður. Vona þú hafir skrubbað af þeim og fixað þær upp í mig? Tannlaus maður get ég ekki verið maður. Held sé sama hvernig þú ert, sagði Kristján. Hver heldurðu að liugsaði frekar um þig þótt þú værir eitthvað skárri? Skárra er það nú maliðl Hættu þessu djöfuls mali! Það þarf mikið til að gera mann eins og þig nokk- urn veginn normal. Það er sjórinn maðurt Það er hann! Það er eins og sé verið að skerpa sög þegar þú byrjar . . . En það er þó satt Kolli. Þú veist það er þó satt . . . Haltu kjafti maður! Hvar eru þær? Ég skolaði af þeim eins og vant er og setti þær á borðið. Er það ekki venjan? Hann stillti sig með guðs hjálp þegar hann sá tennurnar. hann varð allt annar maður þegar þær voru komnar upp í hann, allt annar maður. Svei mér þá ef það er hægt að vera tannlaus. Fáðu þér í mál elska. Það er annað mál. Minn heimur er á hvolfi hvort sem er. Hvaða vitleysa Kolli . . . Þótt hrafn hafi komið, þótt hrafn hafi grenjað oná þig elska. Það er nú einu sinni svona að hekseríið verður að fylgja þessu. Þótt ekki sé nema svo sem viku túr. Hættu þessu maður! Til hvers er að tala? Maður á ekki að hugsa. Og svo ertu nú líka skrítinn. Það veistu sjálfur. Það er kynslóðin. Það hefur nú aldrei verið jafn geistlegt forað. Hrafn! Hrafn og ekki hrafn. Hvað er hrafn og hvað er ekki hrafn? Er ekki sama hvort það er hrafn eða ekki hrafn? Erum við ekki á sjó hvort sem er? Og verðum á sjó alla okkar tíð, og förum í hund- ana á sjó. Hvar nema á sjó? Maður á að hætta þessu vonleysi. Hvers vegna 'hættir maður ekki? Hvað verður maður á sjó? Hver veit það? Ekki veit ég það og ekki veist þú það. En það er nú samt svona, sú furða sem það nú er, að þú hættir ekki Kolli — þótt væli hrafn og aftur hrafn. Nema þá einhver annar sjór, Ég held það sé sama hver galeiðan er. Bara það sé sjór. 66 BIRTINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.