Birtingur - 01.01.1966, Qupperneq 97

Birtingur - 01.01.1966, Qupperneq 97
einkum þar sem svo hagar til að þjóðarsamfé- lagið er jafnframt mál-samfélag. Því er það ofureðlilegt, að varðveizla þjóð- ernis beinist einkum að verndun tungu, bók- mennta og annarra þátta menningarinnnar, sem við málið eru tengdir — að verndun mál- menningarinnar, e£ svo má komast að orði. Tungan er forðabúr þess, sem þjóðin hefur eignazt af reynslu og hugsun. Tungan er því einn mikilvægasti þáttur menningar hverrar þjóðar. Loks ber að hafa í huga, að þjóðerni fær því aðeins notið sín, að samfelld landfræðileg heild myndi kjarnann í þessu samfélagi, það sé skipulagt sem þjóðleg heild og borið uppi af vilja til félagsskapar í framtíðinni. Margt er það, sem ræður gildi þeirrar menn- ingar, sem þjóð hefur skapað og tileinkað sér. Fyrst má telja það, hversu máttug hún er til að vekja þegna sína til þjóðlegrar sjálfsvit- undar og styrkja þá eðlislægu tilfinningu þeirra, sem nefnd er ættjarðarást. Þessi til- finning — ættjarðarástin — laðar menn til ætt- jarðar sinnar, jafnvel þótt hún bjóði upp á naumlegri kjör og að ýmsu leyti andsnúnara umhverfi en annars staðar er kostur. Þá má nefna það, hvern styrk þau lífsviðhorf veita, sem þjóðin getur sótt í menningu sína til þess að heyja lífsbaráttu sína og lifa lífi sínu. Þegar haft er í huga, að í menningu hverrar jDjóðar er dýrmætur arfur lífsreynslu hennar varðveittur, má ætla, að þar finni hún öruggasta leiðsögn. Forsenda þess, að þjóð geti haldið uppi sér- stakri menningu er, að hún inni af hendi sjálfstætt sköpunarstarf í menningarefnum. Ræður þar úrslitum hvort þjóðin vilji endur- nýja þjóðmenningu sína og hafi hæfileika til að laga liana að síbreytilegum aðstæðum og svo einnig hitt að hún sé þess umkomin að laga meira og minna alþjóðlega tæknimenn- ingu að þjóðarerfðum sínum og sérstökum að- stæðum, sem eru í landi hennar. Hvorttveggja þetta felur í sér sköpun menningarverðmæta. Og þannig er stérstök þjóðmenning ein helzta forsenda fyrir skapandi starfi á sviði menn- ingar almennt. Aldrei verður nógsamlega áherzla á það lögð hvers virði sjálfstætt sköpunarstarf á sviði menningar er. Þannig er það staðreynd, að jafnvel miðlungsbókmenntir, sem uppruna sinn eiga í lífi hverrar þjóðar eru henni sízt minna virði, jafnvel meira virði en erlendar úrvalsbókmenntir. Tilvera margskonar þjóðmenningar hefur ekki eingöngu gildi fyrir þjóðirnar sjáifar, heldur einnig fyrir heimsmenninguna. f sókn mannkyns til aukinnar menningar og betra lífs er það vænlegra til árangurs, að BJRTINGUR 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.