Austurland


Austurland - 02.03.1995, Page 3

Austurland - 02.03.1995, Page 3
FIMMTUDAGUR, 2. MARS 1995. 3 Alþýðubandalagið og óháðir Opnir fundir í Neskaupstað og á Reyðarfirði föstudag og laugardag 3. - 4. mars Ögmundur Jónasson og Þuríður Backman hafa framsögu um stefnuáherslur G-listans, kjaramál, atvinustefnu og velferö. Hjörleifur Guttormsson, Guömundur Beck og Einar Solheim sitja einnig fyrir svörum. Fundirnir veröa sem hér segir: í Neskaupstað í Egilsbúð föstudag 3. mars kl. 2030. Á Reyðarfirði í Farfuglaheimilinu laugardag 4. mars kl. 1330. Allir velkomnir G-listinn á Austurlandi Dótadagur fjölskyldunnar m Tilkynning Athygli fasteignagjaldenda er vakin á því að fyrsti gjalddagi fasteignagjalda fyrir árið 1995 var 1. febrúar. Forðist dráttarvexti og greiðið á gjalddaga. Fjármálastjórinn í Neskaupstað BÍLASÝNING Bílasölunni Fell Nýr Cherokee turbo díesel Laugardaginn 4. mars kl. 10-16 hjá Bílasölunni Fell. ( Neskaupstað sunnudaginn 5. mars kl. 12-16 Bílasalan Fell í Oddsskarði ’95 Laugardaginn 4. mars 1995 Kl. 10oo 1100 1230 13°° 1315 ■ 1325 1330 14°° DAGSKRÁ: Allar lyftur í Oddsskarði opnaðar, frítt í allar lyftur allan daginn. Fyrri umferð í gúmmíbátarallý, allt í ólgu snjó. Þrautabrautir fyrir krakkana opnaðar. Skíði lánuð þeim sem engin eiga og aldrei hafa prufað að fara á skíði. Byrjendakennsla fyrir algera byrjendur, leiðsögn og aðstoð við að fara í lyftur. Vinnusvæði snjólistamanna opnað. Hlé gert á skíðun, formleg setning samkomunnar og allir njóta nestisins eða veitinga í skálanum. Setning samkomunnar, ávarp formanns dótadagsnefndar. Tónlist og söngur. Davíð Baldursson flytur ávarp í tilefni fræðsludags um umhverfissiðfræði, undiryfirskriftinni „Hverberábyrgð á landinu?". Tónlist og meiri söngur. Frumflutningur þjóðsöngs Oddsskarðs. Björgunarsveitarmenn sýna björgun í klettum. Áskorendakeppni bæjar- og sveitarstjóra á snjóbrettum. Upphafshögg í Oddsskarð open. Fyrsta snjógolfmót á (slandi. íþróttinni vex stöðugt fiskur um hrygg erlendis. Leiknar verða 9 holur, skráning á staðnum. Ræst af stað í Oddsskarðsþrautakóng. Fjölskyldan og/eða vinahópar ræstir út í þrautir dagsins. Eldriborgurum boðið í útsýnisferð með Hlífari um næsta nágrenni svæðisins. Kvartmílubrautin opnuð. Áskorendakeppni í samhliðasvigi, tímataka er í brautinni og verða krýnd Míludrottning og Mílukóngur. Lengsta skíðastökk dagsins, óvænt stökk úr háloftunum. Gúmmíbátarallý seinni umferð. KK ásamt hljómsveit hita upp í Oddsskarði. Verðlaunaafhendingar og mótsslit. Öllum gestum á svæðinu verður boðið frítt í allar lyftur. Veitingar í skálanum að venju gegn vægu verði. Húseignir til sölu Hafnarbraut 16 Ásgarður 5 Hólsgata 8 íbúð IVtiðstræti 24 íbúð Hlíðargata 16 ífc>úð Ásamt fleiri eignum Upplýsingar gefur Yiðskiptaþjónusta Guðmundar Asgeirssonar Melagötu 2 sími 71177 Neskaupstaö Stuðhljómsveitin sivAmt Sér um fjörið í Stúkunni laugardagskvöld Aðgangseyrir aðeins 500 kr. Mætum í fjörið ! Interview vith a Vampire Með Tom Cruise PIZZA 67. Alltaf - alls staðar Fríar heimsendingar alla daga frá kl. 12 - 22 Hótel Egilsbúð Langbesti vetrarútivistarstaður fjölskyldunnar á Austurlandi, Oddsskarð.

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.