Húsfreyjan - 01.10.1964, Page 23

Húsfreyjan - 01.10.1964, Page 23
Heims um ból, helg eru iól Eftir Pfiul Gallico. „Þií nótt var allt hljótt, jólin nálgiióusl rótt, livorki liœrðist í húininu inaiViir né niús.“ (().(!. Moore), En 23. desember 1818, bæriVi ])ó lílil mús á sér, <)o það gerðist nánar tillekið á l)ökk- nm Salzacbfljótsins, þar sem það streymdi undir ísþökum gegnum austurríska þorpið Oberndorf við Salzburg. Og músin gerði meira en að bæra á sér. Hún skauzt inn í St. Nikulásarkirkjuna og trítlaði að orgelbelgnum. Henni var kall og bún var sviing og þarna framdi bún spjöll, sem áttu eftir að vekja bljóm, er burst um víða veröld. Næsta morgun opnaði virðulegur berra- tnaður í lafafrakka kirkjudyrnar. Honunt fylgdi gustur af svölu vetrarlofti inn í kirkjuna. Hann seltist við orgelið. Maðurinn hét Franz Gruber, 31 árs gam- all, dökkhærður, andlitið geðþekkt, nefið nokkuð langt, pétursspor í bökunni og augnaráðið ldýlegt. Enginn kannaðist við nafn lians úti í þeim stóra beimi, en í þorpunum Oberndorf og Arnsdorf var ltann mikilsvirtur maður. t Arnsdorf var liann kennari og í öberndorf organleikari við kirkjuna. Hann sló síðum frakkalöfunum til ltlið- ar, liagræddi sér á orgelbekknum, steig á fótspilið, dró út takkana í registrinu og HÚSPREYJAN 21

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.