Húsfreyjan - 01.10.1964, Page 50

Húsfreyjan - 01.10.1964, Page 50
úr ýmsum áttum Nokkur oríi um slarfsemi kvenfélagsins lilifar á Akureyri. Kvenfélagið Hlíf var stofnað 4. febrúar 1907. Kyrstu 25 árin cinbeitti fclaf'ið sér að líknar- og bjúkmnarstörfum, og hafiVi um hríiV tvær hjúkr- unarkonur og bjálparstúlkur á síniini veginn. Þeg- ar Rauði krossinn var stofnaiVur hér á fanili, virtist þörfin fyrir hjúkrunarstarfinu verða minni og var Jiá um skeið fremur dauft yfir starfi Jiessti. Þá var IiyrjaiV á því aiV kosta börn til ilvalar í sveit á sumriiin, ýmist á sérstök barnaheimili eða ein- stök sveitaheimili. En svo urðu þátlaskil i starfi félagsins. Árið 1946 gáfn hjónin Gunnhildur og Balduin Ryel félaginu 4 dagsláttu land í nágrenni bæjarins. Var þar lagður grundvöllur að núverandi starfi félags- ins, að reka dagheiniili fyrir börn. Var þegar haf- ist handa um allan undirbúning og eftir margs konar erfiðleika og umstang reis Pélmholt af grunni og tók lil starl'a 11. júní 1950. Stærð heim- ilisins var í fyrstu niiiVuð við að taka við 50 börn- uni, en eftirspurnin varð svo mikil strax eftir að gera neitt, sein hann þarf að skammast sín fyrir. Við' skulum ekki verða óvinir út af þessu“. Tttmi fór miklu glaðari en liann kom og þakklæti sitt sýndi hann með því að verða miklu kappsamari og iðnari en áður. Ahlrei gleymtli liann kennslukonunni sinni, jiótt leiðir þeirra yrðu brátt að skil ja, vegna þess, að foreldrar hans fluttu ári síð- ar til annars bæjar. Þar var Tunti settur í stóran drengjaskóla. Tveimur árum seinna fór hann út í skóg að skemmta sér með skólabræðrum sínuni. Þeir gengu í röðum undir stjórn kennarans eftir liljóðfæraslætti. Þá kom Tumi auga á konu, sem leiddi með sér tvær litlar stúlk- ur. Þær námu staðar og horfðu hrosandi reyuslu fyrstu áramia, að félagið réðst í viðbótar- byggiugu og var húu tekin í iiotkun 1960, svo nú er hægt að taka á móti 100 börnum. Samt er varla liægt að segja að þetta fullnægi eftirspurninni, því bærinn vex óðfluga. I heimilinu eru tveir borðsalir, einn lciksalur, 4 herbergi, eldhús, 2 snyrtingar, búr, þvottahús og miðstöövarkompa. Börnin eru flutt á heimilið kl. 9 á niorgnana með sérstökuni bíl, og til bæjarins aftur uni klukkan 6 síðdegis. Þegar þau koma, fá þau morgumiiut, og svo hádegismat og síðdegisdrykk. Heimilið er starfrækt í þrjá og hálfun mánuð, frá 1. júní til 15. sept. Finim kvenna stjórn sér um rekstur beimilisins í samvinnu við stjórn fé- lagsins. Er það mikil sjálfboðuvinna. Á heimilinu vinna 11 slúikur, forstöðukona, ein fóstra með full- um réttindum, 6 aðstoðarfóstrur, eldhúsráðskona og tvær bjálparstúlkur. Síðastliðið ár nam rekstursreikningur Pálmliolts rúmri bálfri milljón króna, en sökum vaxandi verðlags mun hann verða talsvert hærri í ár. Til þess að standa strauni af þcssari starfsemi liöfum við margs konar fjáröflun. Sumardagurinn á hinn glaða hóp, sem fram hjá gekk. Þá sá Tumi, að’ þetta var fyrrverandi kennslu- konan lians og önnur litla stiilkan var Gústa, dóttir lyfsalans, sem kom í skólann sama daginn og hann. Tumi var einn af fánaberunum og í gleði sinni yfir þessum endurfundi veifaði liann fánanum sínum og hrópaði af öllum mætti: „Húrra! Húrra!“ Um leið tóku allir undir, án þess að vita fyrir hverjum þeir væru að hrópa, að- eins af því að Tumi gerði það. Húrrahróp- in hljómuðu frá öllum röðunum meðan þeir gengu fram hjá kennslukonunni hans Tuma. Ekki er gott að vita, hvort hún skildi fyrir hverjum hrópað var, en liún þekkti Tuma og veifaði til hans með sól- hlífinni sinni. (Úr bókinni ,,Barnagaman“). 48 HÚSPREYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.