Fjallrefurinn - 01.04.1932, Page 4

Fjallrefurinn - 01.04.1932, Page 4
Þess skal að lokum getið Fjallrefum til heiðurs, að veðurhræðslan virðist vera að fara af peim, ef dæma má eftir 2 ferðum árið 1931. I báðum þessum ferðum var kalsaveður og alt annað en. glæsilegt útlit til skemtifara eftir því, sem alment er álitið. Kveink-, aði sér þó enginn í ferðum þessum, og var önnur óvanaiega fjöl- menr, enda voru menn vel útbúnir. Vitanlega er heiimskulegt og beinlínis hættulagt að ana illa út- búinr: út i óveður, en þegar mienn hafa lært listina að búa sdg rétt í ferðalög, þá hverfur veðurhræðslan af sjálfu sér, menn verða; óhádir vedrimi, og þá munu allir taka undir orð skáldsins, semí skráð standa yfir línuin þessum. Þ. H. Setningarvélin „Typographu. Þegar „Fjallrefurinn" kemur nú út „á prenti" í fyrsta sinn, þykir vel við eiga að fara nokkrum orðum um vél þá, sem framleiðiir leturgerð hans., en það er setningarvélin „Typograph". Vél þessi er fundin upp í Ameríku af þýzkum úrsmið, en er nú eingöngu framleidd í Þýzkalandi. Hún er einföldust að gerð allra setningarvéla. Má t. d. geta þess, að j algengustu setninigarvélunum — „Linotypa" — eru um 11000 stykki, en í „Typograph" aó eins um ÍICO. Hún er ódýrust allra setningarvéla 1 innkaupi og rekstrk Fyrirferðarlíti'l er hún og því sérlega þægileg þar, sem spara þarf rúm, enda eina setningarvélin, sem notuð er á farþegaskipum, er hafa prenismiðjur innanborðs. Hin stóru Atlantshais-milliferðaskip „Europa" og „Bremen" hafa bæði „Typograph“-setningarvélar. Að eins ein „Typograph“-vél er til hér á landi enn sem komið er (I Alþýðuprentismiðjunni), en óhætt má gera ráð fyrir að þeim fjölgi á næS'tunni, enda rýður vél þessi sér nú mjög til rúms unv heim a’Ian. Það er skemtilegt að sjá slíka vél vinna, þar sem hver einstakui' partu' hefir sitt hlutverk, en vinna þó allir í fullkomnu samræml', að því að framleiða sýni'.eg tákn mannlegra hugsana. „Hin svarta list“, prentlistin, er útbreiddasta tjáningarmeðal mannkynsins'. Eitt hið fullkomnast.a tæk: J'errar lisiar er setningar- vélin „Typograph“. ; Þ. H. 4

x

Fjallrefurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallrefurinn
https://timarit.is/publication/840

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.