Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Blaðsíða 20

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Blaðsíða 20
i8 Katrín Axelsdóttir 606). Sú tala segir kannski ekki mikið án samanburðar við önnur fornöfn. Fornafnið enginn kemur talsvert við sögu hér á eftir. Um það fornafn, sem er í bókinni í 12. sæti, eru 1651 dæmi. Um hvorugur eru á hinn bóg- inn aðeins 19 dæmi. Aþekkt hlutfall kemur í ljós þegar litið er til forn- málsins. I Möðruvallabók, sem er stórt handrit og gefur því ágæta mynd, eru líklega yfir 700 dæmi um fornafnið engi en um hvorgi eru ekki nema 27 dæmi (sbr. Möðruvallabók I 1987:36, 89).7 Munur á tíðni fornafnanna tveggja er því mikill, bæði að fornu og nýju. Eins og nefnt var í 2.1 hafði hvorgi tvenns konar merkingu í fornu máli, jákvæða (‘hvor heldur sem er’) og neikvæða (‘hvorki annar né hinn’). Jákvæð merking er ekki lengur til í málinu og hún var miklu sjaldgæfari en hin í fornu máli. I þessari rannsókn er ekki greint á milli merkinganna tveggja, dæmi um hvorgi í jákvæðri og neikvæðri merkingu eru reiknuð saman. Ástæðan er sú að einstaka sinnum er óljóst um hvora merkinguna er að ræða. Þetta ætti ekki að koma að sök því að dæmi jákvæðrar merk- ingar og óviss dæmi eru svo fá.8 Ekki verður heldur séð að þessi dæmi skeri sig frá öðrum hvað beygingu varðar. 2.4 Eldri athuganir Um fornafnið hvorgi, hvorugur hefur ekki mikið verið skrifað og hvergi er að finna um það sögulega heildarúttekt. En um það eru vitaskuld grund- vallarupplýsingar í yfirlitsritum um fornmálið (t.d. hjá Wimmer 1874, Jóni Þorkelssyni 1874, Noreen 1923) og í fornmálsorðabókum (Fritzner 1886-1896, Cleasby 1874). Björn K. Þórólfsson (1925), Kjartan G. Ottós- son (1992), Guðrún Kvaran (2005) og de Leeuw van Weenen (2007) nefna fornafnið öll stuttlega og verður gerð grein fyrir því á viðeigandi stöðum hér á eftir. 7 Hér eru ekki talin með dæmi um atviksorðið ekki né um myndina hvorki sem hluta fleygaðrar tengingar. Sé þetta talið með eru tölurnar 1716 og 77. Erfitt getur verið að greina sundur atviksorðið og fornafnsmyndina ekki, en talið hefur verið að dæmi um atviksorðið ekki í Möðruvallabók gætu verið allt að 988 (sbr. Katrínu Axelsdóttur 2006:176). 8 Af þeim dæmum sem hér hefur verið safnað (þ.e. úr ritum nefndum í vibauka) er aðeins eitt dæmi jákvæðrar merkingar, tvö hafa óljósa merkingu og í fjórum tilvikum kemur hvorgi fyrir ásamt öðru neitunarorði, þannig að erfitt er að skera úr um hvort um er að ræða jákvætt dæmi á eftir neitun eða tvöfalda neitun. Hjá Fritzner (II 1891:114—115) eru talin upp nokkur dæmi um jákvæða merkingu. Þau eru miklu færri en dæmin um nei- kvæðu merkinguna og sum þessara dæma flokkast sem vafadæmi, þ.e. þau gætu verið já- kvæð eða neikvæð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.