Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Blaðsíða 233

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Blaðsíða 233
Ritfregnir 231 Flestir kannast væntanlega við stam og margir vita sjálfsagt að stam er mjög flókin talröskun sem oft er erfitt að vinna bug á. Stam hefst yfirleitt þegar börn eru á aldrinum tveggja til fimm ára og þá er mikilvægt að geta greint á milli eðli- legs hökts í tali hjá börnum og svo raunverulegs stams. Meginmarkmið rann- sóknar Jóhönnu var einmitt að rannsaka greiningu og mat á stami og „þróa staðlað kerfi til að greina og mæla stam íslenskra barna á aldrinum þriggja tU fimm ára“ (bls. iii). Eins og algengt er um doktorsritgerðir í heilbrigðisvísindum er doktorsritgerð Jóhönnu samsett úr nokkrum ritgerðum eða greinum sem eru tengdar samam með fræðilegum yfirlitskafla. Að loknu efniságripi á íslensku og ensku kemur fræðilegi yfirlitskaflinn (alls um 70 bls.). Þar er m.a. gerð grein fyrir markmiðum rann- sóknarinnar, aðferðum og efnivið. Síðan eru helstu niðurstöður rannsóknanna dregnar saman og ræddar og í lokin er ritaskrá og viðauki með ýmiss konar töflum. Fræðilega yfirlitskaflanum fylgja síðan þær greinar sem Jóhanna hafði skrifað um rannsókn sína. Sumar þeirra höfðu þegar birst þegar gengið var frá doktors- ritgerðinni en aðrar biðu birtingar. Meðhöfundur þeirra allra var Roger J. Ingham, leiðbeinandi Jóhönnu. Sú fyrsta nefnist „Have Disfluency-Type Measures Contributed to the Understanding and Treatment of Developmental Stuttering." Sú grein birtist upphaflega í American Joumal of Speech-Language Pathology (14:260-273, 2005). Þar er gagnrýnið yfirlit yfir ýmsar matsaðferðir sem hafa verið notaðar til að mæla hökt í tali ungra barna og ein meginniðurstaðan er sú oft sé takmarkað gagn að þessu matsaðferðum þar sem þær slái saman eðlilegu hökti og stami. Önnur greinin heitir „The effect of stuttering measurement training on judging stuttering occurrence in preschool children who stutter." Hún birtist upp- haflega í Joumal ofFluency Disorders (33:167-179, 2008). Þar er lýst þróun staðlaðs þjálfunarkerfis fyrir mat á stami í íslensku, en markmið þess er að auka nákvæmni þeirra sem meta stam, t.d. hjá leikskólabörnum. Áhrif þessara þjálfunar á íslenska leikskólakennara voru rannsökuð og niðurstöður sýndu að þjálfunin skilaði mark- tækt nákvæmara mati. Þriðja greinin nefnist „Accuracy of Parent Identification of Stuttering Occurrence“ og hafði ekki komið út þegar gengið var frá doktorsrit- gerðinni. Rannsóknin náði til um 20 foreldra íslenskra barna sem stama og sam- bærilegs hóps foreldra barna sem stama ekki. Rannsóknin sýndi að báðir for- eldrahóparnir voru glöggir að meta stam en foreldrar barna sem stama voru þó marktækt nákvæmari. Fjórða og síðasta greinin heitir svo „Does Language In- fluence the Accuracy of Judgments of Stuttering in Children." Sú grein hafði ekki heldur birst þegar gengið var frá doktorsritgerðinni. Hún fjallar um mat banda- rískra talmeinafræðinga á stami þeirra íslensku barna sem Jóhanna hafði tekið upp á myndband og notað við rannsóknir sínar. Niðurstöðurnar sýndu að mat á stami ungra barna er almennt ekki bundið við þekkingu á tungumálinu, þ.e. vanir tal- meinafræðingar geta metið stam í tungumáli sem þeir kunna ekki. Rannsóknir Jóhönnu eru mikið brautryðjandaverk á íslandi og hún er tví- mælalaust mesti sérfræðingur landsins í stami. Hún starfar nú við nýja námsbraut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.