Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Blaðsíða 46

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Blaðsíða 46
44 Katrín Axelsdóttir þýðingu sinni á Nýja testamentinu frá 1540 reglulega -ig~ í tveimur orðum, auðigur og kunnigur, en ekki víðar (sjá Jón Helgason 1929:65). Hjá Oddi eru hvorki dæmi um hvorig- né hvorug- en kannski mætti giska á hvorug- í máli hans á grundvelli lýsingarorðanna. Ef til vill má giska á að stofninn hvorug- hafi byrjað að ná sér á strik snemma á 16. öld, eða a.m.k. einhvern tíma á tímanum milli Reykjahólabókar og Guðbrandsbiblíu. En hafa verður í huga að dæmi frá 16. öld eru sárafá og hæpið að draga hér miklar ályktanir. Dæmi sem fundist hafa utan ritanna í töflu 11 breyta engu um þá mynd sem þar kemur fram.79 I ritum yngri en Guðbrandsbiblía í töflu 11 er -ug- miklu algengara, aðeins fjögur dæmi eru um -ig-, þrjú í síðari hluta Vídalínspostillu og eitt í þýðingu Grunnavíkur-Jóns á Nikulási Klím. Dæmi úr þessum yngri rit- 79 Eitt dæmi fannst af tilviljun, myndin hvorugan í Jómsvíkinga sögu í AM 510 4to (Jómsvíkinga saga 1879:58). Handritið er talið frá miðri 16. öld. Dæmið kemur því vel heim við það sem hér hefur verið sagt. I orðabók Fritzner (II 1891:115) er gefið eitt dæmi um mynd með viðskeytinu -ug-. Það er myndin hvorugan (þ.e. hvarugan) (þf.kk.et.) í Gyðinga sögu (Gyðinga saga 1881:48). Handritið, AM 226 fol, er frá um 1350-1360, svo að þarna virðist vera býsna gamalt dæmi um viðskeytið -ug- í beygingu hvorgi. En þegar handritið sjálft er skoðað (l52va3) verður ekki betur séð en að þarna standi „huarngan", þ.e. mynd með þolfallsendingu á tveimur stöðum. Við Guðvarður Már Gunnlaugsson höllumst bæði að þessum lestri. Hvomgan er ofureðlileg mynd í fornu riti, sbr. 3.4. Myndin hvarugan er því mislestur útgefanda. I seðlasafni fornmálsorðabókarinnar í Kaupmannahöfn (ONP) eru nokkur dæmi um viðskeytið -ug-. Eitt er í Gyðinga sögu, sama dæmi og í sama hand- riti og getið er hér að ofan en stuðst við aðra útgáfu (Gyðinga saga 1995:85) þar sem einnig er ranglega lesið -ug-. Annað er í Grettis sögu. Þetta er sama dæmi og rætt var í nmgr. 45, en ómögulegt var að segja með vissu hvort í handritinu, AM 551 a 4to, er myndin hvomg- an eða hvorugan. Handritið er frá um 1500. Ef þarna er myndin hvorugan er þetta elsta dæmið sem hér hefur fundist um viðskeytið -ug- í beygingu fornafnsins hvorgi. Fimm dæmi eru til viðbótar um -ug- í ONP, öll úr 17. aldar handritum og því lítið það marka þau. (Dæmin eru í Dínus sögu drambláta, hdr. 1654 og um 1600—1650, Fljótsdæla sögu, hdr. um 1600-1650, Friðþjófs sögu, hdr. 1671, Landnámu, hdr. um 1600-1700 og Mágus sögu, hdr. um 1600—1700.) I orðabók Cleasby (1874:298) er vísað til ýmissa fornra rita um ósamandregnar myndir og af framsetningunni mætti ráða að þetta væru dæmi með viðskeytinu -ug-. Svo er þó ekki í neinni af tilvitnuðum útgáfum, með einni undantekningu: hvorugir (þ.e. hvarugir) (nf.kk.ft.) í Heimskringlu III 1783:243. En í þess- ari útgáfu er stuðst við ung handrit og í lesbrigðasafni traustrar útgáfu kemur fram að á þessum stað er mynd með viðskeytinu -ig- en ekki -ug- (Heimskringla III 1893—1901:281). I Islensku textasafni eru Islendingasögur með nútímastafsetningu. Þar eru nokkur dæmi um myndir fornafnsins hvorgi með viðskeytinu -ug-. Yfirleitt er um það að ræða að yngri orðmynd hefur verið valin í stað eldri orðmyndar í eldri útgáfum. I einu tilviki hefur -ug- verið valið þar sem útgefanda hefur skilist að væri -ug- í handriti (dæmið i Grettis sögu hér að ofan).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.