Reykvíkingur - 06.12.1928, Page 5

Reykvíkingur - 06.12.1928, Page 5
797 REYK VÍKINGUR Beztu kolin í kolaverzlun Guðna Einarssonar & Einars. Sími 595. á íslandi, og hefur »Reykvík- ingur« útvegaö sér utanáskrift MK C. J. Hedley-Thornton, skrif- að honum og beðið hann að segja nánar frá jurtinni, ogsenda 'úngað rótarstöngla hennar eða ii'a), ef það er falt. Mun síðar sagt hér í blaðinu ifá afdrifuin þeirra inálategunda. V reikningi frá lækni til ekkju stóð: »Lækning á meinsemd Úfanns yðar þar til hann dó, -0 kr.« 80RG. Maður sein var í ljósgráum 8uinarfötum, með stráhatt og í?ula skó, kom inn í fatabúð, og sPurði afgreiðsluinanninn livað siður væri að bera, pegar maður ttiaður væri í sorg. ^bað er komið undir pví hver |‘l dauður«, sagði búðarmaður- inn. *Sé það fjarskyldur ættingi, ^ er nóg að bera svart band 1,111 iiandlegginn eða hattinn, Ef jiað er kunningi manns, er nóg að bera svart hálsbindk. »Jæja, sagði maðurinn, »[iá ætla eg að fá hjá yður eina svarta skóreim. i’að er hún tengdamóðir mín, sem er dáin«. EINKENNIÐ. Kona ein kom þjótandi inn á lögreglustöð, og segir: »Maður- inn sem leigir hjá okkur hefur verið alveg utan við sig upp á síðkastið, og oí'tar en einusinni talað um að fyrirfara sér. Nú hefur liann ekki sézt í tvo daga, og ég vil að jtiö slæðið hérna á höfninni og vitið livort jnð finn- ið hann ekki«. »En hvernig er hægt að vita að jiað er hann, ef jiað finst lík«, spurði lögreglumaður. »Pað er auðvelt«, sagði kon- an. »llann er heyrnarlaus og drepur titlinga«.

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.