Reykvíkingur - 06.12.1928, Síða 23

Reykvíkingur - 06.12.1928, Síða 23
REYKVIKINGUR 815 Petta sagði Ford. 1 grein, sem”Henry Ford hefur ritað í »Mc Clure’s Magazine«, sem kemur út í Bandaríkjunum, segir hann meðal annars: »Ef [)ú festir hugann af alefli við pað, sem pú hefur fyrir stafni, er engin hætta á að pig vanti dugnað til að framkvæma pað«. — Pýzki my.ndhöggvarinn Jup Rúbsam, er alt í einu orðinn stórfrægur, og orsökin til pess er sú, að bæði Hindenburg og Lúdendorff neituðu að vera við- staddir, pegar minnismerki, er hann hafði gert, var afhjúpað, vegna pess hvað pað væri ljótt. Minnismerki petta á að tákna trygðina og félagsskapinn í skot,- gröfunum. Pað er í borginni Dtisseldorff. -----—><£><~----- A. F. Trepov. Trepov, sem var forsætisráð- herra í Itússlandi/ frá pví í nóv. 1916 til jan. 1917, er nýlega látinn suður í Nisssa. Hann llúði til útlanda pegar kommún- istarnir tóku völdin, og hefur verið landflótta síðan. Trepov var sonur lögreglu- stjórans í Leningrad (pá Petro- Pað seni eftir er af Karla-regnfrökkum verður selt næstu daga með 25% afslætti. Jón Björnsson & Co. grad), sem var myrtur af Vera Sassuliscli laust eftir aldamót- in. — Hann varð 66 ára gamall. Fornleyfafundur. I Noregi (nálægt Rjúkan) fund- ust nýlega merkilegar fornleyf- ar, sem menn álíta að sé frá seinni járnöldinni, áður en vík- ingaöld hefst, eða frá byrjun víkinga-aldar. I5að helsta sem fanst var: sverð, örvaroddar sjö, tvær axir, einn hnífur, reiðtýgi og ýmsir smámunir úr járni. Önnur öxin var silfri slegin. Munir pessir hafa verið sendir fornminjasafni háskólans í Osló til rannsóknar.

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.