Reykvíkingur - 06.12.1928, Page 24

Reykvíkingur - 06.12.1928, Page 24
816 RÉYKVÍKINGUR Tannlæknirinn (til sjúklings, sem opnar budduna): Nei, nei. Tér | þurfið ekki að borga mér fyr en ég er búinn að draga út tennurnar. Sjúkliiigurinn: Eg ætlaði held- ur ekki að borga yður; ég ætl- aði bara að telja í buddunni minni áður en pér svæfðuð mig. GÖÐ LYF. »Ég heyri svo marga apa pað eftir læknunum, að grasaseyði og grasalækningar séu einskis- nýtar. En petta er mesta vit- leysa. Eg pekki að minsta kosti einn mann, sem hefur haft stór- mikið gagn af grasalækningum«. »Og hver er það?« »Pað er bróðir minn«. »Og var hann mikið veikur«. »Nei, hann var ekki veikur sjálfur. En hann er grasalæknir«. Eiginmaðurinn: Mig dreyindi einkennilegan draum í nótt, elskan mín. Mig dreymdi að ég sæi mann hlaupa á burt með pig- Konan: Og Iivað sagðirðu við hann ? Eiginmaðurinn: Eg spurði hvað hann væri eiginlega að hlaupa. Ungur maður: Hún Sigurbjörg lofaði í gær að verða konan mín, og af pví ég veit að pér eruð svo kunnugur i'jölskyld- unni, þá datt mér í hug að spyrja hvort pað sé nokkur geðveiki í ættinni. Gamall maður: l’að lield ég hljóti að vera. EITTHVAÐ Í PVÍ. Maður nokkur, sem purfti á tómu meðalaglasi að halda, fór inn í lyfjabúð og spurði eftir verði á glasi. »Pað kostar tuttugu og íimm aura, ef pað er ekkert í pví«, sagði lyfsalinn, »en ef þér fáið pað með einhverju í, pá kostar pað ekki neitt«. »Pað er gott«, sagði maðurinn, »pá vil ég heldur fá það.fyrh' ekki neitt með einhverju í«. »Og hvað ætlið pér að fá í pað ?« »Ég ætla að fá tappa í pað«, sagði maðurinn. Maður kom til lögfræðings, sem var kvenhatari, og segn': »Ég er kominn til pess að fa að vita hjá yður, hvort ég hah ástæðu til hjónaskilnaðar«. »Eruð pér giftur«? »Já, auðvitað«. »Já, pá hafið pér ástæðu til hjónaskilnaöar«. Hólaprentsmlðjan

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.