Ný dagsbrún - 15.05.1926, Blaðsíða 2

Ný dagsbrún - 15.05.1926, Blaðsíða 2
ólafur vill lággengi. Er Það bara til- viljun að Olafur álítur Þjóðinni Það fyrir bestu, sem best samræmist hags- munum Kveldúlfs? ÞAÐ er ekki lítil glufa í íhalds- flokknum Þar sem gengismálið ers Aðra stóra glufu í Þann flokk hefur járnbrautarmálið gert„ Það mál hefur lengi verið áhugamál Jóns Þorláks- sonar, en ýmsir íhaldsmenn hafa engan áhuga fyrir Því, eða eru beinlínis á móti Því. ENGIN MYND kom í Þetta skifti í Mogga af kröfugöngu AlÞýðunnar l.maí0 Morgunblaðið segir að Þátttakan hafi verið minni en í fyrra, líklegast af Því að Valtýr spandéraði upp á sig kröfumerki Þá, en engu í ár, MAÐURINN sem taldi Þátttakendur kröfugöngunnar fyrir Morgunblaðið var G-uðjón Knútsson fisksali0 Ruglaðist Guðjón heldur en ekki í hundraðatöl- unni og kemur slíkt vonandi ekki fyr- ir Þegar hann er að vigta inn fisk. Ekki fjekk Guðjón neina borgun fyrir Þetta, en seinna sást hann á gangi með Jóni Magnússyni. Hvað sagði hann ekki tvíeyringurinn Þegar hann komst í hólf með gullpeningunum? MORGUNBLAÐID sagði frá Því hjer á dögunum að í Jótlandi hefði köttur fóstrað refi og Þótti blaðinu Þetta merkilegt. Sennilega Þykir Það engum tíðindum sæta á Jótlandi Þó Það frjet ist Þar að á Islandi fóstri (auðvalds refir (sendi)tíkur. "RAUÐU DULUNA" kallaði Vísir um daginn fána verklýðsins. Sumir hafa Þá skökku skoðun að hundarnir verði tryggari ef illa sje farið með Þá0 Páll Steingrímsson ritstjóri Vísis sem vill fá sem flesta áskrifendur, er auðsjáanlega sömu skoðunar um verk menn, að Því meir sem hann svívirði Þá, Þvx meira sækist Þeir eftir blaði hans. Ætli hann sjái ekki bráðum að sú skoðun hans er skökk? MORGUNBLAÐIÐ segir að mikið sje af stórum Þorski við Grxmsey, Le-sendur Mogga vita um annan stað Þar sem eru stórir Þorskar, Þó ef til vill ekki sje mikiö af Þeim Þar0 - að bæjarfjelagið hefði gefið Kveld- úlfi 110 Þús„ krónur og að Þrír af framkvæmdastjórunum við Það fjelag | væru nýbúnir að fá sinn 15 Þúsund | lcróna bílinn hver í viðbót við Þá | skemtibíla er Þeir höfðu áður. STOR FUNDUR. Tíu Þúsund manns voru á verka- ! mannafundi í Albert Hall, 140 mars ! sem haldinn var til Þess að heimta ! að kommúnistarnir, sem eru í fang- ! elsi verði slept0 Er Þetta stærsti I fundur sem haldinn hefur verið' í I Albert Hall. Auk áskorunarinnar á ! landsstjórnina að sleppa kommúnist- I unum var samÞykt áskorun á breska ! hermenn að láta aldrei hafa sig til ! Þess að skjóta á verkamenn. Aðalræðu- j maðurinn var Landsbury fyrv. rit- í stjóri "Daily Herold". KEISARAKORONU STOLIÐ. Þegar Vilhjálmur fyrverandi Þýska- | landskeisari gifti sig hjer um árið j hvarf keisarakóróna ein úr ríkis- | dýrgripasafninu í Berlín. Vilhjálmur | Þurfti sem sje að nota hana við gift- | inguna. "Rauði fáninn" í Berlín spyr jnú hvort kórónan, sem er alsett gim- j steinum, sje komin aftur, og ef svo P er ekki, hvort ekki eigi að kæra Þá | fyrir stuld, er valdir voru að hvarfi f hennar. HVAÐ MUNDI KAUPID VERÐA? Hvað skyldi kaupið verða hjer í kj-Reykjavík ef ekki væri neitt verka- )j mannafjelag, ekkert s j ómannaf j elag j og ekkert verkakvennafjelag? Til ! Þess að athuga Þetta Þarf ekki ann- j að en bera saman muninn á verkakaupi ! í Þeim kaupstöðum sem verkamannafje- j lag er, og hinum Þar sem ekkert fje- j lag er. LANDSKJÖRIÐ., aj- Fullráðið er nú að Þessir verða I Þar x kjöri: Erá AlÞýðuf1okknum: j Jón Baldvinsson, frá Framsóknar- j flokknum Magnús Kristjánsson, frá i 1haldsf1okknum Jón Þorláksson, frá I Frjálslynda. flokknum Sigurður Eggerz j og frá nokkrum heldri konum í Reykja- j vík frú Bríet Bjarnhjeðinsdóttir0 ! Hjer eru að eins taldir Þeir, sem j efstir verða á lístunum0 ÞAÐ FRJETTIST hvorttveggja x senn

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/855

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.