Ný dagsbrún - 15.05.1926, Blaðsíða 4

Ný dagsbrún - 15.05.1926, Blaðsíða 4
-4- FJÓRIR enskir Þingmenn lögðu af staö til Moskva 20. aprxl, ætla Þeir aö kynna sjer ástandið í Rússlandi hvaö viðvíkur stjórnmálum, framleiðslu og verslun, og dvelja í landinu mán- aðartíma. Þessir Þingmenn heita R„ J, G. Boothby, Russel-Moore hersir, Bourne höfuðsmaður og sir Frank Nel- son, FRANSKA lögreglan hefur ljóstað n upp, aö hvítliðar í Miinchen eru sam- sekir eða viðriðnir undverska seðla- fölsunarmálið. Þeir eru víða góðir Þessir hvítliðar, ÚTFLUTTAR vörur frá SvíÞjóð til Sovjet-Rússlands námu sxðastliðið ár 50 milj0 sænskra króna, og er Það 18 millj0 króna meira en fyrir stríðo, I MARSMANUÐI voru 1,100,000 verka- menn og verkakonur £ Englandi sem fengu atvinnuleysisstyrk, en auk Þess var lo 400. 000 sem engan styrk fspr, svo samtals var tala atvinnulausra 2-g- miljón. NÍLEGA var samið um kaup starfs- manna á stórum strætisbifreiðum í Lundúnum0 Er kaup Það nú frá 4 ster- lingspundum upp i 4 st. pd„ 4 shill0 fyrir 48 stundir á viku, MORDINGJ^R Matteottis voru dæmdir í nokkra ára fangelsi, en var strax slept, og tóku fascista-vinir Þeirra við Þeim með miklum fagnaðarlátum, UM DAGINN Þegar Hindenburg rík- jisforseti Þýskalands var £ Leizig, ;voru 300 lögregluÞjónar, sem áttu iað gæta hans, skyndilega gerðir óvígir, á Þann hátt, að mjög niður- hreinsandi meðali hafði verið komið £ mat Þeirra, DREPINN á eitri, Þjóðverjinn jSchultze, sem hafður hafði verið Itil Þess að búa til fölsku frönsku |seðlana í Ungverjalandi en meðgekk ]Þáttöku sína £ fö1sunarmálinu,hefir j dáið af eitri, Er álitið að Það sje ]af völdum hvitliðanna sem hafi ótt- jast aö hann segði hverjir viðriðnir ]væru málið„ KOMMÚNISTA-ÐAGBLáÐ 10 ára. ] Sænska kommúnista dagblaðið "F'olkets ]Dagblad Politiken" varð 10 ára 27 | aprí1, BELGISKA stjórnin hefur látiö í ]veðri vaka, að hún mundi sameina i allar járnbrautir, sem ríkið á undir ]eina stjórn0 I tilefni Þessa hefur :fjelag járnbrautarmanna Þar í landi ilýst Því yfir, að Það muni gera alls- ;herjarverkfall, ef einhverjum járn- brautarmönnum verði sagt upp vinnu, en Þeir óttast að Það sje tilgangur landsstjórnarinnar með sameining- unni, Járnbrautarmenn sem vinna £ viðgerðarstöðvum ríkisins í Maline, ' árjettuðu Þessa yfirlýsingu með Því að leggja niður vinnu einn dag og halda kröfugöngu um borgina0 FJÖLDI sjálfsmorða eru framin dag- lega £ Berlln, er hungur og örbirgð orsök Þtirra, Jafnframt er sagt að r£kisbubbarnir £ Berl£n lifi £ meiri vellystingum, en nokkru sinni áður„ 1 FR.vKKLANDI hafa orðið stjórnar- i skifti 11 sinnum á 6 árum, auk Þess j Þegar einstakir ráðherrar hafa orð- ]ið að fara frá„ Fjármálaráðherraskiftx ihafa orðið Þar 6 sinnum, nú á einu j ári„ TÖLUVERÐ launahækkun hefur verið í ýmsum iðngreinum £ Rússlandi t, d. 17 % hjá námumönnum. Jafnframt hefur vöruverð fallið nokkuð, Cook formaður brezka námusambandsin sagði í ræðu nýlega, að svo framar- lega sem ekki yrði samkomulag um kaup námumanna skyldi ekki ein ein- asta smálest af kolum verða framleidd á Bretlandsey jum , og ekki skyldi held-| ur veróa skipaö Þar upp kolum frá Ameríku eða Þýskalandi. Þessi Cook er víst á öðru máli um hlutverk lög- reglunnar en Gunnar á Selalæk, LlTIÐ hefir borið á ólafi Thors síðan hann^kom á Þing, Það er títið orðiö ennÞá úr stóryrðunum Þeim sem Arni Pálsson sagnf ræðingui^ viðhafði s um ágæti ðlafs Þegar verið var að koma honum á Þing. En kannske ðlafur geri nú eitthvert stærðar "stryk" áður en Þingi verður slitið, svo Þeir sem Það Þrá fái tækifæri til Þess að hæla honum. ÞETTA blað kostar 25 aura. Fjölritunarstofa P.G., Guðmundssonar,

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/855

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.