Ný dagsbrún - 15.05.1926, Blaðsíða 3

Ný dagsbrún - 15.05.1926, Blaðsíða 3
-3- ÞEG-AR IHALDIÐ ÆTLAÐI AÐ SLÁ SJER UPP. Hjer x vetur athugaöi Ihaldið aö besta ráðið til Þess að slá sjer mpp9 væri að fara að halda opinbera fundi eins og Albýðuflokkurinn gerir. Var boðað til eins Stefnisfundar í Bár- unni, og almenningi boðin Þátttaka, Ljetu Þeir Jón Þorláksson og Magnús Jónsson dósent ljós sitt skína Þar„ En Þeir Þóttust víst litla sigur- för farið hafa Því Stefnir hefur ekki bouið til fleiri opinberra funda„ Þeir tveir fundir sem Stefnir hefur boðað til síðan hafa verið "aðeins fyrir fjelagsmenn", Um annan Þann fund er kunnugt að hann fórst fyrir, af Því fáir komu, en hvort úr hinum fundinum varð er ókunnugt. launað honum starfið með Því að kosta fyrir hann fótinn, En Það er ekki nema um kosningar að auðvalds- höfðingjarnir eru örlátir„ Þeir ljetu Því Mgbl. efna til samskota hanaa manninum, og almenning Þannig borga honum "agitationsstarfið"„ Mgbl. tilkynti skömmu eftir að sam- skotin hófust, að maður óskaði ekki eftir heimsóknum gefenda, og er Það að vonum. Þetta var mesti dugnaðar- maður á sínum tíma, og Það er bara af Því að hann vantar fótinn að hann er hjálpar Þurfi, svo Það er eðli- legt að honum sárnaði að láta fara meö sig sem ölmusumann, Það má segja að miðað við Þau 11 Þúsund kr. sem Jón Bergsveinsson fjekk, hafi Þessi fengið lítil laun. RlKISLÖGREGLAH, Henni hefur ekki verið hreyft neitt á Þessu Þingi. íhaldsflokkurinn hefur komist að Þeirri niðurstöðu að fylgi almennings fengi Það mál aldrei, og Því mundi best að halda alveg kjaft um Það, Þar til Þeir hefðu meiri hluta til Þess aö samÞykkja Það, án Þess að spyrja Þjóðina að Því. Það Þarf ekki að ganga gruflandi að Því að Ihaldið samÞykkir Þessi herlög sín hvenær sem Það sjer sjer fært. Við vitum Því á hverju er von, ef Þjóðin einhverntíma veröur svo sofandi að hún lætur Ihaldið ná öruggum Þing- meirihluta. FENGER OG BELJULÆKNIRINN. Hann Fenger má segja að misjöfn sjeu kjör mannanna. Meðan hann var formaður í Morgunblaðsútgefendafje- laginu var aldrei lint við hann lát- unum, en á núverandi formann fjelags- ins Magnús Einarsson er.aldrei ininst af andstæðingunum, Væri ekki rjett að Tíminn og AlÞýöublaðið mintust eitthvað á Magnús við og við, Þó hann sje ef til vill ekki mikil per- sóna? MISJÖFN LAMM. Einn af bestu "agítatorum" auð- valdsins hjer í bæ, er maður, sem er einfættur og gengur á hækju. I vetur kom í ljós, að.hann Þoldi ekki hækj- una og að hann varð að fá gerfifót. En af Því hann er fátækur gat hann ekki sjálfur kostaö fótinn. Hefði Því verið eðlilegt, að auðvaldið hefði ATVINNULEYSI er ennÞá mikið í SvíÞjóð, og fer í vöxt. I fjelagi at- vinnulausra manna í Stokkhólmi voru 24? mars 3. 400 verkamenn. FACSISTASTJÖRN er að komast á í ^-Rúmeníu, samskonar óstjórn og Ihalds- flokkurinn hjer ætlaði sjer að koma á, ef tekist hefði að koma hjer á ríkislögreglu. SÆNSKA STJÖRNIN ákvað að frí skyldi vera í skólum 1. maí, og aö hermenn skyldu eiga frí frá heræf- ingum. ALÞJÖÐAFUNDUR járnbrautarmanna var haldinn í Amsterdam um síoustu mánaðamót. Þar voru fulltrúar bæði frá Noregi og SvíÞjóð,en ekki Dan- mö rku. TILHÆFULAUST er Það Bolsivíka- stjórnin í Kanton sje fallin. Kanton er ein stærsta verslunarborgin í Kína, hefur 1 miljón íbúa. PÖLSKI jafnaðarmannaf1okkurinn og Þýski jafnaðarmannaflokkurinn í Pól- landi hafa haft fundi um hvernig Þeir eigi að starfa saman í framtíð- inni, en áður hefur ekkert samstarf verið með Þeim, TYRKNESKA ÞINGIÐ hefur ákveðið að ríkið taki sjer einkaleyfi á allri framleiðslu, sölu og innflutningi á áfengum drykkjum, öðrum en Þrúgu- vínum.

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/855

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.