Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 40

Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 40
EINAR H. GUÐMUNDSSON RITMENNT Eftir að hafa minnst á halastjörnur sem hluta af sólkerfinu beinir Björn athygli lesenda sinna að fastastjörnunum og lýsir dreifingu þeirra í geimnum. Lýsing hans er í fullu samræmi við viðteknar skoðanir á gerð alheimsins á fyrri hluta nítjándu ald- ar. Hins vegar má sjá þess merki, eins og reyndar víðar í kvæð- inu, að framsetningin er örlítið á eftir tímanum hvað sum atriði varðar. Það er kannski skiljanlegt, þegar hafður er í huga sá tími sem það tók upplýsingar að berast til norðurslóða frá miðsvæði vísindarannsólcna í Mið-Evrópu og Englandi. Einnig gæti þetta verið vísbending um það, að hluti Njólu sé saminn talsvert löngu áður en kvæðið kom út. Dreifing fastastjarnanna og fjarlægð hafði lengi verið mönn- um mikil ráðgáta. Á sínum tíma taldi Aristóteles útilokað, að al- heimurinn gæti verið óendanlegur og vegna langvarandi áhrifa hins gríska spelcings endaði jarðmiðjuheimur síðmiðalda því í fastastjörnuhvelinu. Hið sama átti reyndar við um sólmiðju- heim Kóperníkusar. Fylgismenn sólmiðjukenningarinnar höfðu þó lengi af því áhyggjur, að brautarhreyfing jarðar um sólu virt- ist ekki valda neinni sýndarhliðrun fastastjarna á hvelfingunni. Eina skynsamlega svarið virtist vera, að fastastjörnurnar væru svo langt í burtu, að sýndarfærslan væri elcki greinanleg.56 Þetta reyndist vera rétt, en það var ekki fyrr en 1838, sem stjarnmæl- ingum hafði fleygt það mikið fram, að Friedrich Wilhelm Bessel Gauss heimsfrægan. Hann skrifaði síðan mikið verk um aðferðir til að reikna brautir hnatta I sólkerfinu: Theoria motus corporum coelestium in sectionibus conicis solem ambientium (Kenning um gang himintungla eftir keilusniðum um sólu,- Hamborg 1809). Þessa bók mun hafa borið á góma, þegar þeir Björn og Gauss hittust á sínum tíma (sjá [74]). 56 Það leið langur tími frá því bók Kóperníkusar De revolutionibus orbium coelestium (Um snúninga himinhvelanna) kom út í Núrnberg árið 1543 og þar til sólmiðjukenningin hafði unnið fullan sigur á jarðmiðjukenningunni. Einn af mörgum, sem gagnrýndu kenningu Kóperníkusar löngu eftir að hún kom fyrst fram, var Gísli Þorláksson síðar biskup á Hólum (1631-84). Það var í dispútatíunni De stellis fixis et errantibus (Um fastastjörnur og reikistjörn- ur, Kaupmannahöfn 1651). í þessu verki Gísla var í fyrsta sinn minnst á hvirflakenningu Renés Descartes (1596-1650) í prentuðu máli í Danmörku. Meira en hálfri öld síðar ritaði annar íslendingur, Þorleifur Halldórsson síðar rektor á Hólum (1683-1713), tvær dispútatíur til stuðnings sólmiðjukcnning- unni. Hin fyrri er Schediasma mathematicum de Aplane (Um fastastjörnur; Kaupmannahöfn 1707), og eru þar jafnframt færð rök fyrir óendanlegum al- heimi. í seinni dispútatíunni, Schediasma de Sole Retrogrado Es. XXXVIII v.8 (Um bakhreyfingu sólar í Jesaja 38,8; ICaupmannahöfn 1710), er heims- mynd Kóperníkusar beitt gegn lýsingu ritningarinnar á bakhreyfingu sólar. ■ 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.