Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.04.2002, Blaðsíða 13

Ljósmæðrablaðið - 15.04.2002, Blaðsíða 13
Skimun fyrir fósturgöllum meb mælingu lífefnavísa í sermi móður og ómmældri hnakkaþykkt fósturs vib 11-13 vikur Hildur Harbardóttir yfirlæknir Inngangur seint á meðgöngu niðurstaða liggur fyrir. Ef Tíðni fæðingargalla meðal lifandi fæddra barna jákvæð skimun fæst úr þríprófi við 16-17 vikur, er um 3-5% og talið er að 2-3% séu svo er gerð legvatnsástunga til endanlegrar alvarlegir að þeir þurfi sérhæfðrar greiningar og niðurstaða fæst tveim til þrem læknismeðferðar við. Lengi hefur verið leitað vikum síðar. Þá er meðgangan tæplega hálfnuð, leiða til að greina fósturgalla snemma á þungunin orðin augljós og móðirin farin að meðgöngu, annað hvort til að binda megi enda finna hreyfingar. Ef litningagerð fósturs er á meðgönguna ef um alvarlegt vandamál er að óeðlileg og verðandi foreldrar óska eftir að ræða eða undirbúa fæðingu barns með ákveðna enda meðgönguna, þá er það erfið reynsla fyrir fötlun eða vanda. Skimun til greiningar á þau, bæði andlega og líkamlega. Nýverið hafa litningagöllum fósturs með mælingum komið fram lífefnavísar sem má nota á fyrsta lífefnavísa í sermi móður hófst fyrir u.þ.b. 20 þriðjungi meðgöngu til að reikna líkur á árum, þegar Merkatz uppgötvaði fyrir tilviljun litningagalla fósturs (4,5). Þessa lífefnavísa að þrístæðu 21 þungunum fylgir lágt alfa- má samþætta ómmældri hnakkaþykkt og hefur fósturprótein (AFP) (1). Þá hafði skimun með líkindamatið þá allt að 90% næmi með 5% mælingu á AFP í blóði móður verið í gangi jákvæðri skimun. Með þessum hætti færist um nokkurt skeið, til að greina fósturgreining fram um 6-8 vikur frá því sem miðtaugakerfisgalla hjá fóstrum, en AFP er þá nú er. Ef niðurstaðan er að binda skuli endi á hækkað. Síðar fannst að aðrir lífefnavísar eins meðgönguna þá er aðferðin einfaldari og og ótengt estríól (uE3) og B-human chorionic væntanlega ekki eins erfið fyrir móðurina, gonadotropin (B-hCG) höfðu svipað andlega og líkamlega. forspárgildi (2). Þannig varð til svokallað þrípróf sem byggir á mælingu þessara þriggja Omskoðun við 11-13 vikur lífefnavísa í sermi móður sem ásamt aldri (Tafla 1) má nota við 15-22 vikna meðgöngu til að Ómskoðun framkvæmd við lok fyrsta þriðjungs reikna líkur á að fóstrið sé með meðgöngu getur gefið mikilvægar upplýsingar litningaþrístæður 13,18 og 21 (3). Meðþessari varðandi heilbrigði fósturs. Fjöldi fóstra er aðferð má fá vísbendingu um allt að 2/3 metinn og staðfesting fæst hvort þungun sé þrístæðu 21 þungana, miðað við 5% jákvæða lífvænleg. Byggingu einstakra líffæra skimun (3). Aðalgalli þessarar aðferðar er hve (anatómíu) má meta að miklu leyti svo sem Ljósmæðrablaðið apríl 2002 (m —

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.