Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.04.2002, Blaðsíða 25

Ljósmæðrablaðið - 15.04.2002, Blaðsíða 25
Sykurbúskapur í eðlilegri meðgöngu sem jafnast niður á daginn. Önnur aðferð er í eðlilegri þungun verða verulegar breytingar að telja daglega hitaeininganeyslu og mæla á efnaskiptum strax á fyrstu mánuðum Bandarísku sykursýkisamtökin (American meðgöngunnar. Fóstrið krefst stöðugrar Diabetes Association, ADA) með því að neyta næringar þó svo móðirin nærist með hléum og 35 kcal/kg/dag og er þá miðað við kjörþyngd því verða breytingar á efnaskiptum móður til en ekki raunþyngd (14). Æskileg skipting aðlögunar fyrir fóstrið. Aukin framleiðsla matarflokka er 20% prótein, 30% fita og 50% kynhormóna, estrógens og prógesteróns, leiðir kolvetni. Matnum er skipt niður í þrjár til örvunar brisfruma sem bæði stækka og aðalmáltíðir og þrjú millimál og er mikilvægt framleiða meira af insúlíni en áður. Á sama að millimálið fyrir svefn samanstandi af tíma eykst glykógen forðamyndun í vefjum en flóknum kolvetnum til að fyrirbyggja sykurfall framleiðsla glúkósu í lifur minnkar og fastandi að nóttu til. Insúlín má gefa með ýmsum hætti blóðsykur móður lækkar. í eðlilegri þungun en algengast er að nota skammvirkt insúlín er því lægri blóðsykur en áður, hraðara umbrot með máltíðum (t.d. Actrapid® eða Humalog®) lípíða, lág þéttni aminosýra og móðurin verður og langverkandi insúlín fyrir svefn (t.d. næmari fyrir svengd en ella. Þegar líður á Insulatard®). Æskileg þyngdaraukning á meðgönguna verður þéttni insúlíns hærri, meðgöngu er 12-15 kíló, eins og í eðlilegri blóðsykur hækkar og mótstaða gegn insúlíni þungun, en mikilvægt er að forðast þyngdartap eykst (11). Insúlín svörun við máltíð er vegna myndunar ketóna og hættu á blóðsýringu. kröftugri en áður og insulín þéttni er að meðaltali þriðjungi hærri yfir sólarhringinn, Fylgikvillar móður samanborið við konur sem ekki eru þungaðar Mæðradauði. Á nokkrum árum eftir að (12). Á seinni hluta meðgöngunnar eru insúlínnotkun hófst, árið 1922, lækkaði hormóninplacental laktógen, prólaktín, kortisól mæðradauði úr 45% í 2% (15). Síðan hefur og glúkagon til staðar í auknum mæli og auka mæðradauði stöðugt lækkað en er þó enn hærri þau enn á insúlín mótstöðu og hraða á nýtingu meðal sykursjúkra kvenna en almennt gerist. næringar eftir máltið (13). Saman eru þetta Á íslandi lést ein sykursjúk móðir árið 1987 gjarnan kölluð sykursýkiáhrif meðgöngu en ekkert dauðsfall hefur orðið síðan (16). (diabetogenic effect). Aminosýrur fara Hypo- og hyperglycemia, diabetic ketoacidosis. greiðlega yfir fylgju til fósturs, sem nýtir þær Ef miklar sveiflur eru í blóðsykri er bæði til vaxtar. Ef móðirin er með háa þéttni hætta á of lágum blóðsykri (hypoglycemia) og aminosýra eftir máltíð getur það haft áhrif til of háum blóðsykri með blóðsýrnun og aukningar á insúlínframleiðslu fósturs og þar ketónum, svonefnd ketónblóðsýring (diabetic með haft áhrif á fósturvöxt. Á sama hátt veldur ketóacidosis, DKA). Þungaðar konur með stöðug há þéttni blóðsykurs of mikilli sykursýki eru viðkvæmari en aðrir sykursjúkir insúlínframleiðslu hjá fóstri og þar með örum fyrir ketónblóðsýringsmyndun og geta farið í vexti. Of mikið framboð af efnum til vaxtar það ástand við lægri blóðsykur en ella. Aukið leiðir til hraðra efnaskipta (hyperdynamic álag eða sýking, eins og til dæmis metabolism) og of mikils vaxtar hjá fóstri þvagfærasýking, eða ef konan gleymir að (macrosomia). Slík efnaskipti kalla á mikla sprauta sig með insúlini getur valdið súrefnisnotkun og því eru fóstur sykusjúkra ketónblóðsýrings myndun. Blóðsykur hækkar mæðra viðkvæmari fyrir súrefnisskorti en ella, skyndilega og þvagútskilnaður eykst vegna bæði á meðgöngu og í fæðingu. osmótískra áhrifa, sem veldur enn hærri blóðsykri og miklu vökvatapi úr líkamanum. I. Meðganga og sykursýki af tegund 1 Vegna skorts á insúlíni verður fitusundrun (lípólysis) sem veldur því að ketónar myndast Hér hefur móðirin oftast haft sjúkdóminn til og í kjölfarið verður blóðsýring efnaskipta. margra ára og er vön að fylgja föstum reglum Þetta ástand er sem betur fer sjaldgæft en er um mataræði og sprauta sig reglulega með lífshættulegt fyrir móður og barn. Meðferð er insúlíni til að halda blóðsykri í skefjum. á 'gjörgæsludeild þar sem framkvæmd er Meðferð. Grunnmeðferð við sykursýki erhægfara vökvun og leiðrétting salta og sykurs. mataræði með takmörkun á fínum kolvetnum Pyelonephritis. Nýra-og skjóðubólga og heildarfjölda hitaeininga, auk insúlíns. (pyelonephritis) er algengari meðal kvenna Mikilvægt er að dreifa neyslu kolvetna yfir með sykursýki og því þarf að fylgjast reglulega daginn og er þá heppilegt að telja með þvagi. Nýra-og skjóðubólga getur sett kolvetniseiningar (K) og kenna sjúklingum fæðingu af stað og tengist almennt slæmum svonefnd K-gildi fæðutegunda og skipta þeim horfum á meðgöngu.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.