Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2004, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2004, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2004 HelgarblaO DV FRÉTT VIKUNNAR Endurkjör Bush og mál olíufélaganna „Nú erafýmsu aftaka. Fréttvikunnarer endurkjör Bush Bandarikjafor- seta meö þessum meirihluta,þaö finnstmérsorg- leg frétt. Og einkar athyglisvert að ef heimsbyggöin heföi fengið aö kjósa þá heföi hann örugglega falliö. En maðurinn sem ræður hvaö mestu um heimsbyggöina erkosinn af fólki sem fær ekki nema takmarkaöar upplýsingar um þaö sem hann er að gera. Þetta er skýr birtingarmynd ástandsins I heiminum. Hér heima eru þaö svo málefni ollufélaganna eöa öllu heldur stjórnenda þeirra. Þar sjáum viö skýrt þá spillingu sem viögengst Isam- félaginu og algjörlega ótrúlegthvaö þessir herrar komust upp með árum saman þegar þjóðin öll og ráöamenn vissu I raun hvaö var að gerast.“ Valgerður H. Bjarnadóttir félagsráð- gjafi Bush forseti og R-listinn „Frétt vikunnar er náttúrulega endur- kosning George WalterBushí embætti forseta Bandaríkjanna ogégeránægð meö þá niöur- stööu. Hann og Kerry hafa um margt svipaðar skoöanir en mér fannst Kerry hreinlega ekki trúveröugur i sinum mál- flutningi. Ég hlýt líka aö nefna samráö ollufélaganna og þann vanda sem ÞórólfurÁrnason borgarstjóri stendur frammi fyrir en mér finnst einna athyglis- verðast þar hve sundrunginn I R-listan- um eraugljós.“ Ragnheiður Elín Clausen bókmennta- fræðinemi Olíumálið „Frétt vikunnar - frétt ársins - er olfumáliö sem kom upp f siö- ustu viku og hefur verið mikiö til um- fjöllunar i þessari. Ég held aö viö séum bara aö sjá upphafið, toppinn á isjakanum, hvaö frétta- flutning varöar. Þetta á eftir aö veröa mlklu meira mál og hausar eiga eftir aö fjúka.“ Gunnlaugur Helgason, smiður, sjón- varps- og útvarpsmaður. Olíufélagasullið og Bush „Stórviöburöir vikunnar eru aö minu mati olíufélagasullið eins og þaö leggursig og forsetakosning- arnarvesturl Bandarikjunum. Ég þarfauðvitað ekkert að skýra þetta meö ollufélögin frekar en ég er hreint ekki hress með niðurstöðuna frá Banda- ríkjunum; aö Bush stjórni heiminum næstu fjögur árin.“ Andrea Gylfadóttir söngkona Bjössi bolla missti 60 kíló Segir Gauja litla striö ó hendu Bjössi bolla Ætlarað hjálpa feitum fslenskum börnum að sjá fram á veg- inn en sjálfur var Bjössi 170 kfló en ernú um 110. „Tímamót í íslenskri menningar- sögu? Ekki spurning. Nú eru pabb- arnir og mömmurnar sem dýrkuðu Bjössa bollu komin með börn og því þarf að kynna Bjössa upp á nýtt," segir Magnús Olafsson skemmti- kraftur og FH-ingur með meiru. Magnús hefur verið að vinna nýja skemmtidagskrá með Bjössa en komið er út myndband og DVD sem heitir Bjössi Bolla bregður á leik. Þar eru bestu atriðin úr Stundinni okkar. Hætt er við að gömlum aðdáendum þessa bráðfyndna karakters muni Magnús Ólafsson Hann stefnir á árshátlö- irnar meö nýja skemmtidagskrá. Magnús segir reyndar rétt að feitir séu fyndnari og saknar þess að ekki sé dekraö viö sig eins og þegar hann var akfeitur. bregða í brún við ný kynni því Bjössi er kannski ekki þvengmjór en hann er fráleitt bolla lengur. Samsvarar sér prýðilega. Kominn í 110 kíló , ,Já, nú ætla ég að hjálpa krökkun- um og kynna megrunarprógramm Bjössa. Ég hef grennst um 60 kíló frá því ég var feitastur en þá var ég 170. Er sem sagt kominn niður í 110... já, eða 109. Þetta átak hófst með því að ég fór á Reykjalund. Þar tók á móti mér Ludvik Guðmundsson sem tók- blóðprufur. Sagði svo að eftir 8 til 10 mánuði yrði ég kominn með áunna sykursýki. Ég sagði við hann að það vildi ég síður, þurfa að sprauta mig fjórum sinnum á dag og gera þá helst ekki mikið meira. Ludvik sagði hins vegar að ef ég losaði mig við auka- kílóin gæti ég komist hjá því. Og það var nú sparkið í rassinn sem ég þurfti." Syndir með blöðkum í Suður- bæjarlauginni Magnús var farinn að upplifa ýmsa fýlgikvilla þess að vera alltof feitur: Kæfisvefn, þurfti að taka blóð- þrýstilyf, kominn með einkenni asma... en nú tók hann á þessu. Lyk- illinn var að hlýða öllu sem fyrir hann var lagt. „Gerbreytt mataræði. Ég hætti að drekka gos, borða fransk- ar og kokteilsósu, allt sem mér fannst gott og svo reyni ég að hreyfa mig meira eins og gefur að skilja. Ég syndi á hveijum degi í Suðurbæjar- lauginni í Hafnarfirði. Uppáhalds- laugin. Þar syndi ég hálftíma með blöðkum sem reyna meira á og ég fer hraðar. Það var bara þannig. Maður er það sem maður setur ofan í sig en á þessu hafa margir því miður ekki áttað sig. En andlega L'ðanin fór upp í öfugu hlutfalli við þyngdina." Öskutunnfæðið frá Ameríku Bjössi sem ekki er lengur bolla hefur tekið eftir því í sundlaugunum að íslensk börn eru orðin allt of feit. Enda er það fyrirliggjandi að íslend- ingar upp til hópa eru að spikfitna. „Mig langar að styðja við bakið á öll- um krökkum sem eiga í erfiðleikum með þetta," segir Magnús og vill helst kenna öskutunnufæðinu ffá Ameríku um, því sem við íslendingar höfum tekið svo opnum örmum. „Ég borða orðið hafragraut og soðna ýsu. Konan mín, Elísabet Sonja Harðar- dóttir, hefur hjálpað mér mikið í þessu átaki. Enda FH-ingur. Hún ræður ferðinni. Hún var í FH þegar við kynntumst. Ef hún hefði verið í Haukum hefði ég farið þangað. Djö... er ég feginn því." Skorar á Gauja litla Þetta hefur verið erfið en skemmtileg breyting til hins betra. Og nú er svo komið að fjölmargir hringja í Magnús og biðja um ráð- „Gauja hvern?Já, hann. Ég er miklu grennri en hann. Hann er feitur við hliðina á mér." leggingar. Og hann messar yfir mönnum: „Það eru engar patentl- ausnir til!" Bíddu, það verður ekki betur séð en þú sért kominn í urrandi sam- keppni við Gauja litla? „Gauja hvem? Já, hann. Ég er miklu grennri en hann. Hann er feit- ur við hliðina á mér. Ég get vigtað mig við hliðina á honum ef hann þorir." Samhliða því að hugsa um Bjössa bollu hefur Magnús tekið saman standup-prógramm sem heitir: Þeg- ar ég var feitari en ég er! Og hann stefnir ótrauður á árshátíðamarkað- inn komandi. „Já, ég sakna þess stundum að fá ekki þessa miklu at- hygli eins og þegar ég var feitur. Það var dekrað svo mikið við mig þá. Feitir fyndnari? Jú, það má segja það. Ég átti að leika í Bjólfskviðu. Svo þeg- ar hann sá mig leikstjórinn sagði hann: Maggi minn! Þú passar ekki hlutverkið. Orðinn allt of grannur." Það verður þá ein fárra íslenskra kvikmynda þar sem Magnús Ólafs- son er ekki með hlutverk. jakob@dv.is BUPPsg! QUe$flÐlLLA$, nðCHos BUTTflLO UIKGS Smekkleysa hreiðrar um sig í Kjörgarði „Það em orðnar tvær vikur síðan við opnuðum og þetta hefúr gengið mjög vel,“ segir Elís Pétursson, einn starfsmanna í nýrri plötubúð Smekk- leysuútgáfunnar á Laugavegi, nánar tiltekið í kjallaranum hjá Bónus í gamla Kjötgarði. „Við opnuðum þetta í kringum Airwaves-hátíðina og settum upp Smekkleysusýninguna, Humar eða frægð, og síðan hefúr þetta undiö upp á sig. I augnablikinu erumviö að byggja smám saman upp úrvalið þannig að fólk mun sjá það aukast mikið á næstunni," segir Élís. Að sjálfsögðu er öll íslensk útgáfe Smekkleysu til sölu í búðinni en auk þess erlend tónlist sem fýrirtækið flytur inn. Elís segir mikið um rokk- tónlist í búðinni, raftónlist, hip hop og reggí. Auk þess sé gott úrval af ódýrri klassískri tónlist frá Naxos sem kostar um 600 krónur diskurinn. Elís segir plötubúðina komna til að vera, enda sé sífellt veriö að vinna í að gera hanabetri. Nú, má þá fólk eiga von á að þið verðið famir aö sdja Britney ogBeira sMkt á næstunni? „Nei, við stefiium nú ekki á það. Það er frekar aö við förum í hina átt- ina og bjóðum fleir titla sem fóst ekki í öðrum plötuverslunum." Plötubúð Smekkleysu í kjallara Kjörgarðs er opin mánudaga til fimmtudaga og laugardaga frá 12-18 og til klukkan 19 á fostudögum. Á fóstudögum og laugardögum er stefiit að því að vera alltaf með lifandi tónlist í dag spila tvö af flaggskipum útgáfúnnar, Ske og Jan Mayen, ldukk- anl5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.